Þessir bústaðir eru staðsettir á hljóðlátum stað á Patrekfirði, Vestfjörðum. Allir bústaðirnir eru með eldunaraðstöðu og útsýni yfir fallegu sjávar- og fjallasveitina.
Thordardottir
Ísland
Mjög gaman að koma til Hænuvíkur og geta gist i gömlu góðu húsi.
Þetta hótel er staðsett á Vestfjörðum, í miðbæ Patreksfjarðar. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi-Internet sem og verönd og sameiginlega setustofu með glæsilegu og fallegu útsýni.
Hótelið sem opnaði í júní 2013 er staðsett við ströndina í Patreksfirði, sjávarþorpi á Vestfjörðum. Það býður upp á à la carte veitingastað með bar og daglegt morgunverðarhlaðborð.
Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett á Vestfjörðum í um 23 km fjarlægð frá Látrabjargi. Boðið er upp á ókeypis WiFi og veitingahús og bar á staðnum.
Halldorgu
Ísland
Bara dásamleg dvöl á fallegum stað á vestfjörðum sem stóð alveg undir væntingum fínn morgunverður og allt
Þetta gistihús er staðsett í sjávarþorpinu Patreksfirði en það er með víðáttumikið útsýni yfir fjörðinn ásamt því að bjóða upp á ókeypis þráðlaust Internet og gestaeldhús.
Konráðsson
Ísland
Notarlegt, starfsfólk hlýlegt og gott.
Rúmin frábær, við fórum södd og vel hvíld frá Stekkaboli.
Mæli hiklaust með.
Frábært að koma á Hótel Breiðavík tekið vel á móti öllum gestum. Maturinn var rosalega góður mæli með uppáhalds réttinum hennar Birnu kokkurinn fær 10 + í einkunn.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.