Set in Singapore, 200 metres from The Shoppes at Marina Bay Sands, Marina Bay Sands offers accommodation with an outdoor swimming pool, private parking, a fitness centre and a restaurant.
Jóna Margrét
Ísland
Hótelið er frábærlega staðsett og það er frábært útsýni af efsta pallinum. Þessi dvöl var frábær í alla staði, þjónustan, móttökurnar, herbergið og allt sem er í boði var á öðru leveli. Þetta vat mjög eftirminnileg dvöl.
Located in the Central Business District, The Fullerton Hotel Singapore is a 5-minute drive from Clarke Quay and Boat Quay. It features a spa, infinity pool and a fitness centre.
Benedikt
Ísland
Staðsetningin er frábær, starfsfólkið hjálplegt og brosmilt. Hef yfir engu að kvarta.
Attractively set in the centre of Singapore, The Clan Hotel Singapore by Far East Hospitality features buffet breakfast and free WiFi throughout the property.
Located beside Chinatown MRT Station, PARKROYAL COLLECTION Pickering, Singapore boasts a dedicated wellness floor that features an outdoor pool, gym and 300-metre garden walk high above the street...
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.