Þetta hótel er staðsett á rólegum stað, í aðeins 17 mínútna akstursfjarlægð frá Hellu og það er með veitingastað, bar og ókeypis Wi-Fi Internet. Á staðnum er einnig að finna barnaleikvöll.
Þessir sumarbústaðir eru með einkaverönd og 9 holu golfvöllur er til staðar. Frá staðnum er útsýni yfir Vestmannaeyjar og Kötlu. Allir sumarbústaðirnir á Hellishólum eru með setusvæði.
Þetta hótel er staðsett á hestabýli með útsýni yfir Eyjafjallajökul og býður upp á herbergi með ókeypis Wi-Fi og flatskjásjónvarpi með gervihnattastöðvum. Hvolsvöllur er í 13 km fjarlægð.
Hotel Selja er staðsett á Hvolsvelli í 7,7 km fjarlægð frá Seljalandsfossi og býður upp á gistirými með garði ásamt ókeypis einkabílastæðum og veitingastað.
Ester Osk
Ísland
Við lögðum inn beiðni um að morgunverður yrði framreiddur klukkutíma fyrr en gefið var upp, þar sem við þurftum að ná bátnum til Eyja kl. 08 og það var mjög vel tekið í þá beiðni. Fullkomið!
Hótel Hvolsvöllur er umkringt glæsilegum náttúrufyrirbærum og heimsfrægum aðdráttaöflum ferðamanna en hótelið er staðsett í litlu þorpi á suður Íslandi.
Sveitabústaður með frábæru útsýni yfir jökulinn, Eyjafjallajökul og Vestmannaeyjar. Íbúðin var nýlega enduruppgerð og er staðsett á Hvolsvelli. Garður er til staðar.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.