Beint í aðalefni
Ertu að leita að hylkjahóteli?
Þessi ódýru „hylkjahótel“ voru hönnuð í Japan og eru nýjung fyrir alla ferðalanga. Á gististaðnum eru raðir af litlum hylkjum með einbreiðum rúmum sem eru fábrotin og hugsuð til einnar nætur. Það er sérstök geymsla fyrir farangur og kynjaskipt sameiginleg baðherbergi — sum hylkjahótel eru með sentō, japanskt baðhús, oft einungis fyrir karlkyns gesti.

Hylkjahótel í Istanbúl – mest bókað í þessum mánuði

Sjá allt

Leitaðu, veldu gististað og skipuleggðu alla ferðina