Beint í aðalefni
Ertu að leita að gistiheimili?
Gistiheimili (B&B) eru hinn fullkomni staður fyrir ferðalanga sem njóta fegurðarinnar í einfaldleikanum. Gestgjafar taka á móti gestum á eigin heimili og bjóða upp á einkaherbergi ásamt ókeypis morgunverði. Baðherbergi eru oft sameiginleg með öðrum gestum og önnur rými með gestgjafanum.

Gistiheimili sem gestir eru hrifnir af í Húsafelli

Sjá allt
  • Fær einkunnina 9.5
    9.5
    Fær einstaka einkunn
    Einstakt
     · 664 umsagnir
    Yndisleg dvöl, kósý og notaleg! Sæmundur frábær gestgjafi, svo ljúfur og skemmtilegur. Vöfflukaffið algjört nammi, dýrindis grænmetissúpa og morgunmaturinn góður. Við systur mælum 100% með gistiheimilinu Gamla bæ!
    Ingibjörg
    Fjölskylda með ung börn