BrewDog DogHouse Manchester er frábærlega staðsett í Manchester og býður upp á loftkæld herbergi, ókeypis reiðhjól, ókeypis WiFi og garð.
Berglind
Ísland
Algjörlega frábært konsept að blanda saman brugghúsi og hóteli. Við vorum með pakkadíl þar sem kvöldmatur var innifalinn og get vel mælt með borgurunum þarna. Með þeim betri sem ég hef fengið. Bjórskápurinn í sturtunni var líka algjör snilld og miklu ódýrara að bæta honum við herbergið heldur en að kaupa bjór á barnum. Var mjög hissa hversu ískaldur skápurinn var. Mjög skemmtilega skreytt herbergið og það mátti nýta allt á meðan dvöl stóð en svo var líka hægt að kaupa hlutina. Ekki missa af nammibarnum sem er frír frammi á herbergisganginum ;)
AC Hotel Manchester City Centre er staðsett í jaðri Northern Quarter í Manchester, í 10 mínútna göngufjarlægð frá Victoria-lestarstöðinni, Shudehill Interchange og í 15 mínútna göngufjarlægð frá...
Hotel Football, Old Trafford, a Tribute Portfolio Hotel is located opposite Old Trafford Football Stadium and close to Media City and Manchester City Centre. Free WiFi access is available.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.