Gististaðurinn er búinn öllum heimilisþægindum og býður upp á greiðan aðgang að úrvals skíðabrautum. Hann er staðsettur við rætur Beaver Creek-fjalls í hinum fallega Vail-dal í Colorado. Rúmgóð gistirýmin á The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain eru innréttuð með öllum heimilisþægindum, þar á meðal fullbúnu eldhúsi, sérsvölum eða verönd og háhraða-Interneti. Villurnar eru einnig með flatskjá og Heavenly-einkennisrúmum. Riverfront Mountain Westin býður upp á allt sem þarf til að gera dvölina ógleymanlega, þar á meðal skíðaverslun á staðnum, heilsulind með fullri þjónustu og nýtískulega líkamsræktaraðstöðu. Hótelið er einnig með sundlaug og nuddpotta ásamt útigrillaðstöðu. Endalaus afþreying er í boði rétt hjá The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain. Það er eitthvað fyrir alla, allt frá skíða- og göngustígum til kajaka og fiskveiða á Eagle River. Hótelið býður einnig upp á afþreyingardagskrá og alhliða móttökuþjónustu.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Westin Vacation Club
Hótelkeðja
Westin Vacation Club

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)

Bílastæði í boði á staðnum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,3
Aðstaða
9,0
Hreinlæti
9,2
Þægindi
9,4
Mikið fyrir peninginn
8,3
Staðsetning
9,2

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Erin
    Bandaríkin Bandaríkin
    Comfortable, incredibly nice staff and gorgeous rooms, easy parking, beautiful location and all ammenities- just a great getaway!!! Loved it!!!
  • Michelle
    Bandaríkin Bandaríkin
    I have been visiting the Westin in Avon twice a year for the past seven years. It does not disappoint! It is quieter than staying in Vail. It is family and dog friendly, has a fantastic gym, outdoor pool and hot tub. I love that you can paddle...
  • Nancy
    Bandaríkin Bandaríkin
    loved the location and facilities. absolutely beautiful and clean.

Upplýsingar um gestgjafann

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 8,9Byggt á 4.249.940 umsögnum frá 9031 gististaður
9031 gististað í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um gististaðinn

Your retreat at The Westin Riverfront Mountain Villas offers a stylish studio or one and two-bedroom villas that comfortably accommodates as many as eight adults in up to 1,330 square feet. Each spacious villa includes private balconies or patios, gas fireplaces, fully equipped kitchens, washers and dryers, and all of the amenities you and your family need for a truly rejuvenating time.

Tungumál töluð

enska

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum

  • Stoke & Rye
    • Matur
      mexíkóskur
  • Restaurant #2

    Engar frekari upplýsingar til staðar

Aðstaða á The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9

Vinsælasta aðstaðan

  • 2 sundlaugar
  • Bílastæði á staðnum
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • 2 veitingastaðir
  • Fjölskylduherbergi
  • Bar

Bílastæði
Almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er US$15 á dag.

    Internet
    Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.

    Baðherbergi

    • Salerni

    Svæði utandyra

    • Grillaðstaða
    • Svalir

    2 sundlaugar

    Sundlaug 1 – inni

      Sundlaug 2 – úti

        Vellíðan

        • Heitur pottur/jacuzzi
        • Nudd
        • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
        • Líkamsræktarstöð
        • Gufubað

        Matur & drykkur

        • Bar

        Tómstundir

        • Skíðaleiga á staðnum
        • Skíðageymsla
        • Gönguleiðir
        • Skíði

        Móttökuþjónusta

        • Farangursgeymsla
        • Hraðinnritun/-útritun
        • Sólarhringsmóttaka

        Þrif

        • Hreinsun

        Viðskiptaaðstaða

        • Fax/Ljósritun
        • Viðskiptamiðstöð

        Annað

        • Loftkæling
        • Reyklaust
        • Kynding
        • Lyfta
        • Fjölskylduherbergi
        • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
        • Reyklaus herbergi

        Öryggi

        • Öryggishólf

        Þjónusta í boði á:

        • enska

        Húsreglur
        The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

        Innritun
        Frá 16:00
        Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
        Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
        Útritun
        Til 10:00
        Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
        Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
        Börn og rúm

        Barnaskilmálar

        Börn á öllum aldri velkomin.

        Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

        Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

        Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

        0 - 2 ára
        Barnarúm að beiðni
        Ókeypis

        Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

        Engin aldurstakmörk
        Engin aldurstakmörk fyrir innritun
        Hópar
        Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
        Þetta gistirými samþykkir kort
        American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBDiscoverUnionPay-kreditkort
        Reykingar
        Reykingar eru ekki leyfðar.
        Gæludýr
        Gæludýr eru ekki leyfð.

        Smáa letrið
        Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

        Guests are required to present the credit card used at booking at the time of check-in.

        On-site parking is USD $15 per day, and valet parking is available at USD $45 per day.

        Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

        Leyfisnúmer: Town of Avon STR 003087

        Lagalegar upplýsingar

        Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

        Algengar spurningar um The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain

        • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

        • The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain er 300 m frá miðbænum í Avon. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

        • Já, það er heitur pottur. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain er með.

        • Innritun á The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 10:00.

        • Verðin á The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

        • The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

          • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
          • Líkamsræktarstöð
          • Heitur pottur/jacuzzi
          • Gufubað
          • Nudd
          • Gönguleiðir
          • Skíði
          • Sundlaug
        • Á The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain eru 2 veitingastaðir:

          • Stoke & Rye
          • Restaurant #2
        • Já, The Westin Riverfront Mountain Villas, Beaver Creek Mountain nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.