Porto Bello Hotel Resort & Spa
Porto Bello Hotel Resort & Spa
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Porto Bello Hotel Resort & Spa. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Porto Bello Hotel Resort & Spa
Þessi 5 stjörnu dvalarstaður er staðsettur á Konyaaltı-ströndinni og nálægt hinum erilsama miðbæ Antalya. Það er til staðar útisundlaug, tennisvellir og nútímalega heilsulind. Herbergin á Porto Bello Resort & Spa eru með svalir, flatskjá með gervihnattarásum og setusvæði. Öll herbergin eru með minibar. Gestir Porto Bello geta notið fjölbreyttrar alþjóðlegrar matargerðar á veitingastað hótelsins. Máltíðirnar eru framreiddar innandyra eða utandyra og hægt er að njóta þeirra með glasi af víni frá svæðinu. Slökunaraðstaðan á Porto Bello felur í sér gufubað, heitan pott og nuddþjónustu. Útisundlaugin er umkringd pálmatrjám og það er einnig til staðar nútímaleg líkamsrækt með nýtsárlegum þolþjálfunartækjum. Porto Spa er staðsett við rætur Beydağları-fjallgarðsins og 22 km frá Antalya-alþjóðaflugvellinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Bar
- Einkaströnd
Innskráðu þig og sparaðu
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi eða 1 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm | ||
3 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- FatemaBretland„Best hotel, friendly stuff , best food and beautiful beach“
- IliyaTyrkland„Location. Cleaness. Staff. Facilities. Price/ Quality. The hotel made the free upgrade of our stay, that was lucky and nice. We gave 10 out of 10 rating in comparison to other Konyaltı hotels. So, don't compare it with, for example, top hotels...“
- DmytroPólland„The staff was very kind and helpful. The hotel was clean. Rooms were new and clean. Grilled food was good. Especially we liked the person making omelets at breakfasts. Very kind and always smiling. Pancakes were tasty as well.“
- NinoKanada„The receptionist was super kind!!! He helped me with my accommodation. You know, when you're super tired from a long journey, it's super hard for me... but the receptionist and all the people who's working there help me with the process. They...“
- TatianaÞýskaland„It was super, quiet, food is good, staff is friendly, view was crazy! Recommend.“
- DavidBretland„The choice of food and availability and quality was excellent. Staff were very polite and helpful. The massages in the Spa were good especially by Weedie and Mona“
- SuyogBretland„The hotel is next to the beach and it's easier to reach the centre if needed from the beach. The staff was friendly. All the facilities were working. My family had a good time. It has good number of activities. The food served was good in...“
- MehdiBretland„The hotel was good, clean , foods are tasty . Thank you so much for friendly guest relations!!“
- MehdiBretland„We like the hotel, everything was good and clean hotel nice food good staff, the guest relations were so friendly and nice ..“
- BaderSádi-Arabía„Hotel is really so good and we want to say especially thank you to Mr. Mert from Guest relations department…“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir3 veitingastaðir á staðnum
- Palm Restaurant
- Maturtyrkneskur • alþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
- Alegria Ala Carte Restaurant
- Maturítalskur • Miðjarðarhafs
- Í boði erkvöldverður
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
- Snack Restaurant
- Maturpizza • tyrkneskur • grill
- Í boði erhádegisverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
Aðstaða á Porto Bello Hotel Resort & SpaFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Bar
- Einkaströnd
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Við strönd
- Einkaströnd
- Svalir
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Strönd
- Útbúnaður fyrir tennisAukagjald
- Kvöldskemmtanir
- Krakkaklúbbur
- Skemmtikraftar
- Pílukast
- Borðtennis
- BilljarðborðAukagjald
- Leikvöllur fyrir börn
- Leikjaherbergi
- TennisvöllurAukagjald
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Snarlbar
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg).
Móttökuþjónusta
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Smávöruverslun á staðnum
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Bílaleiga
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
3 sundlaugar
Sundlaug 1 – útiÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Allir aldurshópar velkomnir
Sundlaug 2 – útilaug (börn)Ókeypis!
- Opin hluta ársins
- Hentar börnum
Sundlaug 3 – inniÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Allir aldurshópar velkomnir
Vellíðan
- Barnalaug
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Heilnudd
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Hammam-bað
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- rússneska
- tyrkneska
HúsreglurPorto Bello Hotel Resort & Spa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að hótelið getur beðið gesti um að fylla út póstpöntun ef nauðsynlegt þykir.
Vinsamlegast athugið að nafn gesta þarf að passa við nafnið á kreditkortinu sem notað var við bókun.
Vinsamlegast athugið að þegar bókað er á verði þar sem greiðslu er krafist fyrir komu sendir gististaðurinn nákvæmar greiðsluleiðbeiningar, á borð við hlekk fyrir örugga greiðslusíðu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Porto Bello Hotel Resort & Spa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Leyfisnúmer: 7991
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Porto Bello Hotel Resort & Spa
-
Porto Bello Hotel Resort & Spa er 8 km frá miðbænum í Antalya. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Innritun á Porto Bello Hotel Resort & Spa er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Á Porto Bello Hotel Resort & Spa eru 3 veitingastaðir:
- Snack Restaurant
- Palm Restaurant
- Alegria Ala Carte Restaurant
-
Porto Bello Hotel Resort & Spa býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
- Nudd
- Hammam-bað
- Leikvöllur fyrir börn
- Billjarðborð
- Leikjaherbergi
- Borðtennis
- Tennisvöllur
- Pílukast
- Krakkaklúbbur
- Við strönd
- Kvöldskemmtanir
- Gufubað
- Strönd
- Útbúnaður fyrir tennis
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Skemmtikraftar
- Sundlaug
- Hjólaleiga
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Heilsulind
- Líkamsrækt
- Einkaströnd
- Heilnudd
-
Meðal herbergjavalkosta á Porto Bello Hotel Resort & Spa eru:
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
- Svíta
- Fjölskylduherbergi
- Þriggja manna herbergi
- Einstaklingsherbergi
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.
-
Verðin á Porto Bello Hotel Resort & Spa geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Já, Porto Bello Hotel Resort & Spa nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.
-
Porto Bello Hotel Resort & Spa er aðeins 1,2 km frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.