Elite World Istanbul Taksim
Elite World Istanbul Taksim
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Elite World Istanbul Taksim
Þetta 5-stjörnu hótel er staðsett í 50 metra fjarlægð frá Taksim-torgi og býður upp á herbergi með heitum pottum til einkanota og ókeypis WiFi. Boðið er upp á heilsulind með allri þjónustu og mikið úrval matsölustaða, þar á meðal 2 veitingastaði, kaffihús og bar. Sjúkrahúsið Taksim Acıbadem er aðeins 650 metra í burtu. Herbergin á Elite World Istanbul Hotel eru í nýklassískum stíl. Marmaralögð lúxusbaðherbergi, glæsileg teppi og veggfastir flatskjáir eru staðalbúnaður. Gagnvirkt sjónvarp er í boði í öllum herbergjunum. Á veitingastaðnum Elite Restaurant er boðið upp á sígilda tyrkneska og alþjóðlega rétti. Hægt er að gera sér dagamun í setustofunni í móttökunni, á barnum í móttökunni eða á veitingastaðnum The Brasserie en þar er boðið upp á léttan matseðil. Á kaffihúsinu Coffee Company er boðið upp á mikið úrval af kaffi en stíllinn líkist sígildum, ítölskum kaffihúsum. Þeir sem leita eftir einhverju heilsusamlegu geta kíkt á Fit Bar en þar er boðið upp á létta rétti, ferskan ávaxtasafa og orkudrykki. Tómstundaaðstaðan á Istanbul Elite World innifelur innisundlaug með mósaíkmynd, barnasundlaug og heilsuræktarmiðstöð. Einnig er boðið upp á marmaralagt tyrkneskt bað. Hotel Elite World Istanbul er í stuttu göngufæri frá hinu fína İstiklal-stræti. Ataturk-flugvöllurinn er í 23,6 km fjarlægð frá gististaðnum. Taksim-neðanjarðarlestarstöðin er í 400 metra fjarlægð en þaðan er auðvelt að komast um borgina. Lutfi Kirdar-ráðstefnumiðstöðin, Istanbul-ráðstefnumiðstöðin, Cemal Resit Rey-tónlistarhúsið og Muhsin Ertugrul-leikhúsið eru í innan við 1,3 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Steve
Bandaríkin
„They have clean and comfortable rooms, you will feel at home. The staff is very attentive and helpful. The breakfast was diverse and delicious.“ - Talal
Sádi-Arabía
„Near to taksim Clean friendly Fast responsed room service“ - Payam
Þýskaland
„I always choose it and I am always satisfied. You will definitely feel at home. The staff definitely contributes to this with their interest. Cleaning service is of high quality. The breakfast is delicious and diverse.“ - Alona
Sádi-Arabía
„Good location, attentive personal, room was good according to my request with window and with additional bed“ - KKarvar
Frakkland
„I always choose this hotel. It's a very clean place. The breakfast is very delicious. The rooms are spacious and the air conditioners work adequately. The staff is helpful. The spa is relaxing and comfortable.“ - Mukam
Holland
„The cleaning service and staff were very nice. Reception staff were good. Breakfast was delicious and satisfying. You can relieve the tiredness of the day at the spa center.“ - FFatima
Bandaríkin
„The hotel I always come to. The staff at the reception is very friendly. The cleaning services are excellent, my room was always tidy and clean. Breakfast also has delicious and filling foods.“ - Alireza
Holland
„Iranian Lady was really kind end friendly, thx for everything“ - Ahmad
Jórdanía
„Honestly everything were great especially the employees Azizi, Alif,Feride,Toyfun, they were very nice and professional in the job, the stay was wonderful, Especial thank to Guzel as always she is expert“ - Bilel
Frakkland
„My stay at Hotel Elite was fantastic. A special thanks to Elif for her professionalism, efficiency and helpfulness. She provided us with all the details about the hotel facilities as well as useful information about the city. Many thanks Elif!“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Elite Restaurant
- Maturtyrkneskur • alþjóðlegur
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
- Restoran #2
- Maturtyrkneskur • alþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens
Aðstaða á Elite World Istanbul TaksimFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.2
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
- Greiðslurásir
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Hljóðlýsingar
- Fyrir sjónskerta: Upphleypt skilti
- Öryggissnúra á baðherbergi
- Lækkuð handlaug
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
Innisundlaug
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsræktartímar
- Líkamsrækt
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Hárgreiðsla
- Litun
- Klipping
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Hármeðferðir
- Förðun
- Vaxmeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Almenningslaug
- Hammam-bað
- NuddAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- rússneska
- tyrkneska
HúsreglurElite World Istanbul Taksim tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
![American Express](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Visa](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Mastercard](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Diners Club](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![JCB](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Maestro](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
In order for your payment transaction to be completed properly, you must have the credit card you added to the system with you.
If you do not have it with you, you may need to make your payment using another card or method.
Please note that dinner is served as a set menu, including one free non-alcoholic drink.
The use of a swimming cap is mandatory and subject to a fee when using our hotel's pool.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Tjónatryggingar að upphæð € 100 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Leyfisnúmer: G_15750