Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Agaoğlu My City Hotel Istanbul. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Agaoglu My City Hotel er nútímalegt og glæsilegt hótel í Istanbúl. Gestir geta notið þess að sofa í rúmgóðum herbergjunum og notið vellíðunaraðstöðunnar. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á Agaoglu My City Hotel. Einnig er boðið upp á ókeypis WiFi svo dvöl gesta verði enn þægilegri. Þægileg herbergin eru í lúxus stíl og innifela ýmis aukaþægindi á borð við te og kaffiaðstöðu og baðslopp með inniskóm. Morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni og er sannkallað lostæti fyrir gesti. Á hótelinu eru 3 kaffihús/veitingastaðir þar sem hægt er að njóta ýmissa máltíða frá öllum heimshornum. Ūú ūarft ekki ađ vera svöng hér. Hægt er að fá sér drykk á hótelbarnum. Ef gestir vilja hvíla sig geta þeir farið í gufubað og tyrkneskt bað My City Club sem er í 100 metra fjarlægð.Einnig er hægt að æfa í líkamsræktinni eða synda í inni- eða útisundlauginni. Brandium- og Emaar Square-verslunarmiðstöðvarnar eru í 9 mínútna akstursfjarlægð frá Agaoglu My City Hotel Istanbul. Boğaziçi-brúin er í 4,5 km fjarlægð frá hótelinu. Buyaka-verslunarmiðstöðin er 1,5 km frá gististaðnum. TEM-hraðbrautin er í aðeins 1 km fjarlægð frá hótelinu. Viaport Outlet Centre og Sabiha Gokcen-alþjóðaflugvöllur eru í innan við 30 km fjarlægð frá gististaðnum. Istanbul-flugvöllurinn er í innan við 62 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,4)

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,1
Aðstaða
8,8
Hreinlæti
9,1
Þægindi
9,0
Mikið fyrir peninginn
8,7
Staðsetning
8,4
Ókeypis WiFi
8,3
Þetta er sérlega há einkunn Istanbúl

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Rj
    Suður-Afríka Suður-Afríka
    A wonderful hotel, great location. The bed in our room was so comfy, the most comfortable bed in any hotel that I've stayed. Also very clean. Staff at reception is so kind and very helpful. We even got an upgrade at check in. Breakfast had great...
  • Danny
    Spánn Spánn
    The room was very clean and spacious, the latter being the main reason why I chose this hotel in the first place. It actually looked even better than in the pictures. The facilities are spacious, neat and beautifully maintained. The staff is vey...
  • Victor
    Búlgaría Búlgaría
    This hotel is honestly spectacular! The facilities were so nice, rooms were so luxurious, clean and cozy, the breakfast was phenomenal. This is my second time staying at this beautiful hotel and when I go to Istanbul, I will continue staying...
  • Irina
    Rúmenía Rúmenía
    All was fine,the staff,the breakfast. We had the superior room and the view was stunning. The room big and clean.
  • Nailya
    Aserbaídsjan Aserbaídsjan
    I liked the hotel, the accommodation was quick, the breakfast and room conditions were suitable for the price
  • Hashem
    Sádi-Arabía Sádi-Arabía
    A respectful place with cozy design and great breakfast, we had a great time in the swimming pool as well, I would definitely recommend this hotel.
  • Abdullah
    Sádi-Arabía Sádi-Arabía
    Everything: The staff: From the manager to the room service staff, everyone was very helpfull. The rooms: Very clean and spacious, equipped with a large safety box. Free parking: A large area that can accommodate a significant number of...
  • Marc
    Sameinuðu Arabísku Furstadæmin Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
    It was a wonderful stay. Very clean, delicious breakfast and wonderful staff.
  • Cezar
    Rúmenía Rúmenía
    The breakfast was very good, with a variety of products, the receptionists speak English very well and they were very prompt when we asked them to fix the balcony door that didn't close properly. The hotel's location is very good, close to shops,...
  • Serdar
    Bretland Bretland
    Clean, nice food, good service, mostly smiling and helpful staff

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Restoran #1

    Engar frekari upplýsingar til staðar

Aðstaða á Agaoğlu My City Hotel Istanbul
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8

Vinsælasta aðstaðan

  • 2 sundlaugar
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Ókeypis bílastæði
  • Fjölskylduherbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Bar

Svæði utandyra

  • Garður

Aðbúnaður í herbergjum

  • Fataslá

Matur & drykkur

  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).

  • Þjónustubílastæði
  • Bílageymsla

Móttökuþjónusta

  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Gjaldeyrisskipti
  • Sólarhringsmóttaka

Þrif

  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Öryggishólf

Almennt

  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Kynding
  • Bílaleiga
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta

Aðgengi

  • Öryggissnúra á baðherbergi
  • Lækkuð handlaug
  • Upphækkað salerni
  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum

2 sundlaugar

Sundlaug 1 – inniÓkeypis!

  • Opin allt árið

Sundlaug 2 – útiÓkeypis!

  • Opin hluta ársins

Vellíðan

  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Heilnudd
  • Baknudd
  • Líkamsskrúbb
  • Snyrtimeðferðir
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
  • Hammam-bað
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • tyrkneska

Húsreglur
Agaoğlu My City Hotel Istanbul tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 6 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
7 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 25 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that facilities in My City Club is not available for guests on Mondays.

Please note that the name on the credit card used for the booking should correspond to the guest staying at the property.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Agaoğlu My City Hotel Istanbul fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: 20070

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Agaoğlu My City Hotel Istanbul

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

  • Agaoğlu My City Hotel Istanbul er 12 km frá miðbænum í Istanbúl. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Verðin á Agaoğlu My City Hotel Istanbul geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Gestir á Agaoğlu My City Hotel Istanbul geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 9.0).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Hlaðborð
  • Á Agaoğlu My City Hotel Istanbul er 1 veitingastaður:

    • Restoran #1
  • Já, Agaoğlu My City Hotel Istanbul nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

  • Innritun á Agaoğlu My City Hotel Istanbul er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Agaoğlu My City Hotel Istanbul býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Líkamsræktarstöð
    • Nudd
    • Hammam-bað
    • Snyrtimeðferðir
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Baknudd
    • Sundlaug
    • Líkamsskrúbb
    • Heilnudd
  • Meðal herbergjavalkosta á Agaoğlu My City Hotel Istanbul eru:

    • Hjóna-/tveggja manna herbergi
    • Svíta
    • Hjónaherbergi