The Siam
The Siam
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá The Siam. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Njóttu heimsklassaþjónustu á The Siam
The Siam er staðsett við borgarhlið Chaopraya-árinnar og býður upp á lúxusgistingu með nútímalegri aðstöðu. Gististaðurinn var hannaður af virta arkitektinum Bill Bensley og státar af útisundlaug og bílastæðum á staðnum. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna. The Siam er staðsett í 3 km fjarlægð frá Vimanmek Teak-höllinni og í 5 km fjarlægð frá vinsælu Grand-höllinni. Suvarnabhumi-alþjóðaflugvöllurinn er í 35 km fjarlægð. Boðið er upp á ókeyis skutluþjónustu með bát frá hótelinu að Sathorn-bryggjunni frá 10.00 til 18.00. Villurnar og svítan eru smekklega innréttaðar og eru með loftkælingu, sjónvarp og minibar. Gestir fá einnig körfu af ferskum ávöxtum og ótakmörkuð staðbundin símtöl. Öll baðherbergin eru glæsileg og eru með baðkar og sturtuaðstöðu. Gestum geta æft sig í vel búinni líkamsræktaraðstöðu, slakað á í heilsulindinni eða komið sér fyrir með bók í bókasafninu. Einnig er boðið upp á sólarhringsmóttöku, gjaldeyrisskipti og barnapössun. Brytaþjónusta er einnig í boði til aukinna þæginda. Chon Thai Restaurant er í þremur taílenskum tekkviðarhúsum og framreiðir gómsæta taílenska matargerð. Einnig geta gestir snætt á Deco Bar & Bistro. Þar er sóttur innblástur í djassað andrúmsloft og svartar og hvítar innréttingar, en framreidd er alþjóðleg matargerð, auk þess sem boðið er upp á kokkteila og frábært úrval af víni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- 2 veitingastaðir
- Bar
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu
![Innskráðu þig og sparaðu](https://r-xx.bstatic.com/xdata/images/xphoto/248x248/294910959.jpeg?k=e459f57356fb64e8550e5b8c3d2352d50b49de3555b7bcea982678ef36e636ea&o=)
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Helene
Bretland
„Amazing building, superbe art exhibition, cool shop in the lobby, excellent service (paid for my taxi coming to the airport as I had no local currency) , lovely pool by the river, taxi boat …. Every thing was a treat“ - Dawn
Sviss
„My Husband & I are still dreaming about our 3 night stay at this truly exquisite Hotel, THE SIAM, designed by Bill Bensley a famed architect. It was the HI-LIGHT of our 3 week Thailand trip. From the minute you enter the hotel, you are whisked...“ - Joeanne
Ástralía
„The staff were amazing especially, Sumet. We loved everything about our stay and it was a wonderful place to finish off our 3 week holiday.“ - Maciej
Pólland
„The most amazing staff, beautiful pool and spa. Lovely Thai restaurant and super convenient boat.“ - Justine
Ástralía
„2 nights at The Siam felt much longer as you enter an oasis in the middle of a vibrant but chaotic city. Our butler curated wonderful day trips, we had great dinners and the spa has to be seen to be believed. No pictures can show how beautiful the...“ - Nor
Malasía
„Everything was fabulous here from the time u arrived and greet by the staff till the time u left the hotel to airports. The designated assistant was very helpful in fulfilling every needs.“ - Sven
Japan
„Wonderful place and wonderful Staff. A true Oasis in Bangkok and probably the nicest Hotel we ever stayed in (and we did stay in a lot of Hotels). General Manager Nick also really made us feel Welcome. 5 Stars!“ - Kim
Holland
„Beautiful rooms, lovely staff, delicious food, just really really nice boutique hotel“ - Hassan
Katar
„the service was unbelievable, breakfast was great, the butler summet was beyond exceptionally.“ - Eduardo
Portúgal
„Decoração, dimensão do quarto, serviço e localização em cima do rio com barco do hotel disponível para nos transportar.“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Chon Restaurant
- Maturtaílenskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Deco Bar & Bistro
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Aðstaða á dvalarstað á The SiamFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.4
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- 2 veitingastaðir
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
- Fataherbergi
Svæði utandyra
- Sólarverönd
- Garður
Eldhús
- Kaffivél
- Rafmagnsketill
Tómstundir
- Billjarðborð
Stofa
- Sófi
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Kapalrásir
- Útvarp
- Sími
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Bar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Móttökuþjónusta
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Bílaleiga
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – útiÓkeypis!
Sundlaug 2 – útilaug (börn)Ókeypis!
- Hentar börnum
Vellíðan
- Barnalaug
- Einkaþjálfari
- Jógatímar
- Líkamsrækt
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- taílenska
HúsreglurThe Siam tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
![American Express](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Visa](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Mastercard](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![JCB](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að gististaðurinn býður upp á ókeypis skutluþjónustu með bát frá hótelinu til Sathorn-aðalbryggjunnar í Bangkok á milli 10:00 til 23:00.
Vinsamlegast athugið að herbergisverð þann 31. desember 2020 innifelur veislukvöldverð. Innheimt verður sérstaklega fyrir aukagesti.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um The Siam
-
Verðin á The Siam geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
The Siam er 2,9 km frá miðbænum í Bangkok. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
The Siam býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
- Nudd
- Billjarðborð
- Líkamsrækt
- Einkaþjálfari
- Jógatímar
- Sundlaug
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
-
Meðal herbergjavalkosta á The Siam eru:
- Svíta
- Villa
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.
-
Á The Siam eru 2 veitingastaðir:
- Deco Bar & Bistro
- Chon Restaurant
-
Innritun á The Siam er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.