Hotel Spolcentrum
Hotel Spolcentrum
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Spolcentrum. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Spolcentrum er staðsett í miðbæ Svit, 6 km frá Poprad og býður upp á herbergi með LCD-gervihnattasjónvarpi, ókeypis LAN-Interneti og ókeypis einkabílastæði. Vellíðunarsvæði, líkamsræktaraðstaða, nudd, keilusalur og yfirbyggður tennisvöllur eru í boði. Glæsilegi veitingastaðurinn framreiðir slóvakíska og alþjóðlega rétti og reglulega er boðið upp á tékkneska, ítalska og rússneska þemadaga. Hægt er að fá sér hressingu á barnum. Öll gistirými Spolcentrum Hotel eru með ísskáp og borðkrók. Sérbaðherbergin eru með baðkari eða sturtu. Lopusna Dolina-skíðasvæðið er 5 km frá gististaðnum og miðbær Poprad og vinsæli vatnsrennibrautagarðurinn Aqua City eru í um 10 mínútna akstursfjarlægð. Rútu- og lestarstöðvar Svit eru í innan við 5 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
Svefnherbergi 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 4 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- PatrycjaPólland„Very nice place. Apartment was very big, nice and clean.“
- SumanÞýskaland„The hotel rooms were kept in good condition and had pleasant stay“
- KrzysztofPólland„Nice hotel around 20km from mountains. 3 person apartment was big and comfortable with small kitchen counter, ideal for family or group friends.“
- MaraLettland„Great room for nice price, equipped with all facilities“
- IngridaLitháen„Very spacious room (we booked a triple room), clean and comfortable.“
- ThomasAusturríki„Spacoius room bright room good view clean room super market 2min railway station not far away“
- HenrietaSlóvakía„Action packed holiday. Literally you have no chance of getting bored as there is so much to do sports, entertainment, spa.. Also location is literally 10min from High Tatras. Rooms were enormous, everything was super spacious, the whole hotel,...“
- AndreaUngverjaland„Large Spaces , Good reception, tea and coffee With kettle in the kitchen area , Tatra view , good price value ratio, ( Lidl on the other side of the street :)“
- MiroBretland„Fantastic breakfest, cleen big rooom. Easy to find.“
- RolandasLitháen„Huge space, 2 seperate rooms and WC's (important when you travelling with kids), good location, comfortable parking, great quality/price ratio, would definately come back, if I visit this area again.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Kinoreštaurácia hotela Spolcentrum***
- Matursvæðisbundinn
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Restaurant #2
- Matursvæðisbundinn
Aðstaða á Hotel SpolcentrumFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
Eldhús
- Borðstofuborð
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Skíði
- Skíðaleiga á staðnum
- SkíðaskóliAukagjald
- Skíðageymsla
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Útbúnaður fyrir badmintonAukagjald
- Útbúnaður fyrir tennisAukagjald
- KeilaAukagjald
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- SkíðiUtan gististaðar
- TennisvöllurAukagjald
Stofa
- Borðsvæði
- Sófi
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Hraðbanki á staðnum
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Öryggishlið fyrir börn
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Strauþjónusta
- Þvottahús
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykli
- Öryggishólf
Almennt
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Nesti
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- tékkneska
- enska
- pólska
- rússneska
- slóvakíska
HúsreglurHotel Spolcentrum tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Spolcentrum fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Hotel Spolcentrum
-
Gestir á Hotel Spolcentrum geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.4).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Léttur
- Hlaðborð
- Matseðill
-
Meðal herbergjavalkosta á Hotel Spolcentrum eru:
- Svíta
- Íbúð
-
Verðin á Hotel Spolcentrum geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Hotel Spolcentrum býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Skíði
- Keila
- Tennisvöllur
- Gufubað
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Útbúnaður fyrir tennis
- Hjólaleiga
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Útbúnaður fyrir badminton
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Líkamsrækt
-
Á Hotel Spolcentrum eru 2 veitingastaðir:
- Kinoreštaurácia hotela Spolcentrum***
- Restaurant #2
-
Hotel Spolcentrum er 200 m frá miðbænum í Svit. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Innritun á Hotel Spolcentrum er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 10:00.