L Hotel at Broadway
L Hotel at Broadway
Broadway Hotel í Singapúr býður upp á snyrtileg og þægileg gistirými. Það er staðsett gegnt Mustafa-verslunarmiðstöðinni sem opin er allan sólarhringinn og í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá Farrer Park MRT-stöðinni. Broadway Hotel er nærri stöðum og hljóm litla Indlands en það er í innan við 30 mínútna akstursfjarlægð frá Changi-flugvellinum. Það tekur innan við 15 mínútur að fara með MRT-lestinni til Orchard Road-verslunarsvæðisins. Notaleg herbergi Broadway eru með loftkælingu og en-suite-baðherbergi með sturtu. Öll eru búin gervihnattasjónvarpi, te/kaffiaðbúnaði og öryggishólfi. Gestir geta fengið frekari upplýsingar hjá vinalegu starfsfólinu í móttökunni um dagsferðir eða ýmsa ferðamannastaði. Broadway Hotel býður einnig upp á þvottahús og fatahreinsun. Veitingastaðurinn Delhi býður upp á ekta Indverska matargerð ásamt grænmetisréttum en Ole Ole Roadside Cafe býður upp á úrval af staðbundnum réttum undir berum himni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Bílastæði á staðnum
- Sólarhringsmóttaka
- Loftkæling
- Farangursgeymsla
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á L Hotel at Broadway
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Bílastæði á staðnum
- Sólarhringsmóttaka
- Loftkæling
- Farangursgeymsla
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Sturta
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Sjónvarp
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er S$ 20 á dag.
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Öryggi
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- enska
- hindí
- kínverska
HúsreglurL Hotel at Broadway tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.
![Visa](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Mastercard](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
The payable total price may be increased by 1% due to the GST increase in 2024.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Tjónatryggingar að upphæð S$ 50 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.