Vann Spa Hotell & Konferens
Brastad, 454 80 Brastad, Svíþjóð – Framúrskarandi staðsetning – sýna kort
Vann Spa Hotell & Konferens
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Vann Spa Hotell & Konferens. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta vistvæna hótel í Gullmarfirði er umkringt náttúru. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet, einkaströnd og stóra heilsulind. Uddevalla og Lysekil eru í innan við 30 mínútna akstursfæri. Herbergin á Vann Spa Hotell & Konferens eru með nútímalegum innréttingum og norrænni hönnun. Hvert herbergi er með gervihnattasjónvarpi og setusvæði. Í heilsulindinni eru 6 sundlaugar og 3 mismunandi gufuböð. Einnig er boðið upp á slökunarherbergi og fjölbreytt úrval af þjálfunarbúnaði og meðferðum. Aðstaðan á staðnum felur í sér árstíðabundna útisundlaug, minigolf, tennis og reiðhjólaleigu. Bjarti veitingastaðurinn á Vann býður upp á fallegt útsýni yfir fjörðinn og þar er notast við staðbundin hráefni. Bakaríið á hótelinu bakar brauð og sætabrauð á hverjum degi. Gestir geta snætt máltíðir á stóru veröndinni þegar hlýtt er í veðri.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
- 2 sundlaugar
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Ókeypis bílastæði
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
- Einkaströnd
Innskráðu þig og sparaðu
Sjálfbærnivottun
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- BrunoNoregur„Nice and quiet hotel. We enjoyed the seaside sauna, outdoor pool, and swimming in the sea. The view from spa is spectacular. Staff are really professional and friendly. Restaurant is nice with calming ambience and the dinner was tasty. The...“
- ArmandÞýskaland„Friendly staff, great location, good facilities, SPA“
- KarinSvíþjóð„Amazing SPA hotel just next to one of the Fjords on the west coast of Sweden. Spectacular location! Great facilities, excellent SPA, as well as outdoor pool and sea access for an easy swim with sauna overlooking the water! There was also an...“
- SaraÁstralía„Nice and relaxing environment, beautiful view from most windows and terraces! The spa and hotel had cleaver ways to divide a room to make it feel like you were separated from other guests in a calm and quiet way.“
- AndreaÞýskaland„Very nice location, very nice facilities, good breakfast. We stayed just one night, but think.its a good place to spent some days:).“
- SandraSvíþjóð„The service in the tapas restaurant. The warm relaxing spa pools. The nice view from the spa.“
- JaneNoregur„Good breakfast and excellent restaurant. Love the location - good walks etc. Comfortable beds although the rooms are rather small.“
- DanaDanmörk„We appreciated that we could travel with our dog, as it was a pet friendly spa. They even set up our room with dog bowls and trays upon our arrival. Such a sweet touch.“
- ElinNoregur„Nice spa hotel quietly located, rather perfect spot to stay during two rainy, foggy days. The pools were nice and it was not too crowded. Kids happy with the pool tables and fussball in the lounge area.“
- CédricBelgía„Everything. The Wow Factor, the spa, the attention to details, quietness, beauty, the gym, eating options with both bar lounge and fancy restaurant, the quality of the food offering. The Location. We came for the global series in Stockholm,...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Restaurang VASS
- Matursvæðisbundinn • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Restaurang Granito
- Maturspænskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Vann Spa Hotell & KonferensFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.6
- 2 sundlaugar
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Ókeypis bílastæði
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
- Einkaströnd
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
- Útsýni
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- Sólarverönd
- Einkaströnd
- Verönd
- Garður
- MatreiðslunámskeiðAukagjald
- Göngur
- Tímabundnar listasýningar
- Strönd
- Útbúnaður fyrir badmintonAukagjald
- Útbúnaður fyrir tennisAukagjald
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnumAukagjald
- MinigolfAukagjald
- KanósiglingarAukagjald
- Billjarðborð
- Leikvöllur fyrir börn
- TennisvöllurAukagjald
- Setusvæði
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
- Vín/kampavín
- BarnamáltíðirAukagjald
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
- Barnaleiktæki utandyra
- Borðspil/púsl
- Dagleg þrifþjónusta
- ÞvottahúsAukagjald
- Fax/Ljósritun
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Kynding
- Nesti
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Opin allt árið
- Aðeins fyrir fullorðna
- Upphituð sundlaug
- Opin hluta ársins
- Allir aldurshópar velkomnir
- Upphituð sundlaug
- Strandbekkir/-stólar
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsræktartímar
- Jógatímar
- Líkamsrækt
- Nuddstóll
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Heilsulind
- Ljósameðferð
- Vafningar
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Laug undir berum himni
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
- enska
- norska
- sænska
HúsreglurVann Spa Hotell & Konferens tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that there is limited access to the spa, different time slots are available for the pool area. The time slot is pre-booked for all guest to guarantee access.
During 2021 children under 13 years old are only permitted in the spa on Thursdays from 3 PM to 5 PM, and on Fridays from 7.30 AM to 8.30 AM and 3 PM to 5 PM.
During 2022 children under 13 years old are only permitted in the spa on Thursdays from 3 PM to 5 PM, and on Fridays from 7.30 AM to 8.30 AM.
Children under 18 years old must be accompanied by an adult.
This is a cash-free hotel.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Vann Spa Hotell & Konferens
-
Vann Spa Hotell & Konferens er 8 km frá miðbænum í Brastad. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Vann Spa Hotell & Konferens býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
- Nudd
- Leikvöllur fyrir börn
- Billjarðborð
- Tennisvöllur
- Kanósiglingar
- Minigolf
- Við strönd
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Jógatímar
- Útbúnaður fyrir badminton
- Snyrtimeðferðir
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
- Nuddstóll
- Göngur
- Fótabað
- Matreiðslunámskeið
- Líkamsræktartímar
- Tímabundnar listasýningar
- Andlitsmeðferðir
- Útbúnaður fyrir tennis
- Líkamsrækt
- Laug undir berum himni
- Handsnyrting
- Fótsnyrting
- Líkamsmeðferðir
- Líkamsskrúbb
- Vafningar
- Strönd
- Ljósameðferð
- Heilsulind
- Sundlaug
- Einkaströnd
-
Innritun á Vann Spa Hotell & Konferens er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.
-
Gestir á Vann Spa Hotell & Konferens geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.9).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Léttur
- Hlaðborð
-
Já, Vann Spa Hotell & Konferens nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.
-
Á Vann Spa Hotell & Konferens eru 2 veitingastaðir:
- Restaurang VASS
- Restaurang Granito
-
Meðal herbergjavalkosta á Vann Spa Hotell & Konferens eru:
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
-
Verðin á Vann Spa Hotell & Konferens geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.