Boutique-hótelið Hotel Indigo Krakow - Old Town er hluti af InterContinental-hótelkeðjunni, og er staðsett í sögulegri byggingu frá árinu 1836 í hjarta Kraká. Hótelið er aðeins í 270 metra fjarlægð frá verslunarmiðstöðinni Galeria Krakowska og í 300 metra fjarlægð frá virkinu Barbakan og Borgarhliði heilags Flórían. Gestir hafa ókeypis aðgang að gufubaði og líkamsræktarstöð. Ókeypis WiFi er einnig í boði. Herbergin eru innréttuð hvert í sínum stíl og sækja innblástur sinn í verk listamanna eins og Matejko og Wyspiański. Öll herbergin eru með flatskjá með alþjóðlegum rásum, ókeypis te- og kaffiaðstöðu og baðherbergi með sturtu og sérstillanlegum gólfhita. Sum herbergin eru með setusvæði þar sem gestir geta slakað á eftir erilsaman dag. Á hótelinu er veitingastaðurinn Filipa 18, sem framreiðir nútímalega, pólska matargerð. Gestir geta einnig fengið sér drykk á U Bar. Viðskiptaaðstaða og aðstaða fyrir veislur eru einnig í boði. Leikhúsið Julius Slowacki er í 500 metra fjarlægð frá Hotel Indigo Krakow - Old Town, en Sukiennice er í 700 metra fjarlægð. Næsti flugvöllur er flugvöllurinn Krakow - Balice, en hann er í10 km fjarlægð frá Hotel Indigo Krakow - Old Town.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Hotel Indigo
Hótelkeðja
Hotel Indigo

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Kraká og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Einkabílastæði í boði


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,6
Aðstaða
9,3
Hreinlæti
9,6
Þægindi
9,6
Mikið fyrir peninginn
9,0
Staðsetning
9,6
Ókeypis WiFi
9,4
Þetta er sérlega há einkunn Kraká

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Lucy
    Bretland Bretland
    Nice and modern and cosy. Great staff, lovely room and great facilities.
  • Eoin
    Írland Írland
    Room was fantastic and the staff were excellent. Great trip away
  • Sabina
    Bretland Bretland
    Great location, lovely interiors, very nice room, very comfortable beds, cleanliness. All staff very friendly and helpful. Great bar area. Nice bar food and very tasty breakfast with lots of options to choose from! Filipa18 restaurant was a great...
  • Karolina
    Belgía Belgía
    Comfortable beds, soft linens, nice staff, quiet, delicious breakfast
  • Susan
    Bretland Bretland
    Ideal location in the historic old town. Breakfast was excellent. Good selection of continental breakfast & cooked breakfast (lovely smoked sausages!) Staff were really friendly, helpful & professional.
  • Katja
    Finnland Finnland
    Perfect location only few steps from the Old Town. Loved the colorful interior design. Spacious room with comfy beds. Really liked the opportunity to book sauna without extra charge, nothing better than to start a rainy day with morning sauna....
  • Brigitte
    Ástralía Ástralía
    Perfect location, rooms clean, quiet, and spacious. The staff were helpful and even made us up a breakfast bag to take on a day tour.
  • Charlie
    Bretland Bretland
    Amazing property, clean, location was fantastic and staff were brilliant.
  • Fiona
    Bretland Bretland
    Very comfortable, friendly staff, excellent breakfast
  • Caroline
    Bretland Bretland
    Rooms were beautiful and clean. Comfy spacious and well maintained. Breakfast was fantastic. Will definitely come back.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Filipa 18
    • Matur
      pólskur
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt

Aðstaða á Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.3

Vinsælasta aðstaðan

  • Einkabílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Sólarhringsmóttaka
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Bar

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Lengri rúm (> 2 metrar)

Útsýni

  • Útsýni

Svæði utandyra

  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Verönd

Eldhús

  • Kaffivél
  • Rafmagnsketill

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá

Tómstundir

  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
  • Reiðhjólaferðir
    Aukagjald
  • Göngur
    Aukagjald
  • Tímabundnar listasýningar
    Utan gististaðar

Stofa

  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Ávextir
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
  • Veitingastaður
  • Te-/kaffivél

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Einkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er nauðsynleg) og gjöld geta átt við .

  • Almenningsbílastæði
  • Þjónustubílastæði

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Læstir skápar
  • Einkainnritun/-útritun
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf

Almennt

  • Shuttle service
    Aukagjald
  • Fóðurskálar fyrir dýr
  • Ofnæmisprófað
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Aðgangur að executive-setustofu
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Sérinngangur
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Nesti
  • Teppalagt gólf
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta

Aðgengi

  • Hljóðlýsingar
  • Öryggissnúra á baðherbergi
  • Lækkuð handlaug
  • Upphækkað salerni
  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Vellíðan

  • Líkamsrækt
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað

Þjónusta í boði á:

  • þýska
  • enska
  • pólska
  • rússneska

Húsreglur
Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 6 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubEkki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel

  • Á Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel er 1 veitingastaður:

    • Filipa 18
  • Innritun á Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Verðin á Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel er 650 m frá miðbænum í Kraká. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    • Reiðhjólaferðir
    • Líkamsrækt
    • Tímabundnar listasýningar
    • Hjólaleiga
    • Þemakvöld með kvöldverði
    • Göngur
  • Meðal herbergjavalkosta á Hotel Indigo Krakow - Old Town, an IHG Hotel eru:

    • Hjónaherbergi
    • Tveggja manna herbergi
    • Svíta