Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Gdańsk Boutique. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Gdańsk Boutique

Hotel Gdańsk Boutique er til húsa í endurgerðri kornhlöðu frá 18. öld og nútímalegu húsi í hafnarstíl. Hlutar hótelsins eru 4 og 5 stjörnu. Hótelið býður upp á glæsileg herbergi með útsýni yfir skútuhöfnina og gamla bæinn en fótboltaliðið FC Barcelona kaus að gista þar á meðan á dvöl þeirra stóð í Gdańsk. Öll glæsileg herbergin á Gdańsk eru með flatskjá með gervihnattarásum og ókeypis netsamband. Hvert og eitt er einnig með öryggishólf, minibar og ísskáp. Sum bjóða upp á setusvæði. Hotel Gdańsk Boutique er með veitingastað sem framreiðir frábæra hefðbundna pólska rétti og alþjóðlega sérrétti. Gestir geta einnig bragðað á verðlaunuðum gæðabjór sem er framleiddur í brugghúsi hótelsins, Brovarnia Gdańsk, eða fengið sér kaffi. Gestir Hotel Gdańsk Boutique hafa aðgang að ókeypis WiFi hvarvetna á hótelinu og geta notið góðs af sólarhringsmóttöku og herbergisþjónustu. Nudd og aðrar heilsulindarmeðferðir eru í boði. Hótelgestir geta notað gufubaðið sér að kostnaðarlausu. Hotel Gdańsk Boutique er staðsett í innan við 20 mínútna göngufjarlægð frá Gdansk Główny-lestarstöðinni. Gamli bærinn, þar sem finna má hina fallegu kirkju heilagrar Maríu, er í aðeins nokkur hundruð metra fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Gdańsk og fær 9,7 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,2
Aðstaða
9,0
Hreinlæti
9,3
Þægindi
9,3
Mikið fyrir peninginn
8,7
Staðsetning
9,7
Ókeypis WiFi
9,1

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Helgi
    Ísland Ísland
    Frábært, aldrei sé eins mikið af mat í morgunverðaborðið
  • Olof
    Ísland Ísland
    Staðsetning var frábær og herbergið mjög gott. Við eigum eftir að koma aftur 😊
  • Iain
    Bretland Bretland
    A very spacious room, in a quiet area. Excellent breakfast and a brewery on site made it a really enjoyable stay. The welcome from staff was warm and we were well looked after throughout our stay.
  • Jane
    Bretland Bretland
    Great location. Beautiful hotel. Nice helpful staff. Fabulous breakfast
  • Rita
    Lettland Lettland
    Amazing experience, fantastic staff in Hotel and Restaurant.
  • Paul
    Bretland Bretland
    The location was perfect the room was very large and full of character. Massive bathroom with a really powerful shower Breakfast was lovely so much choice
  • Richard
    Bretland Bretland
    Excellent staff , huge room and clean and comfortable. Excellent on site brewery, good choice for breakfast Can’t beat the location and view
  • Joanne
    Bretland Bretland
    Stayed in the old granary . A beautiful large room with comfy bed and great views. Warm cosy and ideal location .. great bar and restaurant too ♥️
  • Roxanne
    Bretland Bretland
    Room was very nice and bed was exceptionally comfortable. Huge balcony, mini fridge and nice robes and slippers in room. Breakfast was excellent with so much choice. Restaurant/bar onsite as nice, we had a drink there but didn't eat (though looked...
  • Ian
    Bretland Bretland
    Central location.Excellent choice of breakfast, Friendly staff.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Brovarnia
    • Matur
      pólskur
    • Í boði er
      brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Aðstaða á Hotel Gdańsk Boutique
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9

Vinsælasta aðstaðan

  • Einkabílastæði
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Flugrúta
  • Líkamsræktarstöð
  • Veitingastaður
  • Reyklaus herbergi
  • Bar

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka

Svefnherbergi

  • Fataskápur eða skápur

Eldhús

  • Rafmagnsketill
  • Ísskápur

Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.

Tómstundir

  • Lifandi tónlist/sýning

Stofa

  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Kaffihús á staðnum
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Bar
  • Minibar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er 120 zł á dag.

  • Bílageymsla

Móttökuþjónusta

  • Hraðbanki á staðnum
  • Farangursgeymsla
  • Sólarhringsmóttaka

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Öryggishólf

Almennt

  • Fóðurskálar fyrir dýr
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Bílaleiga
  • Nesti
  • Teppalagt gólf
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta

Vellíðan

  • Heilnudd
  • Handanudd
  • Höfuðnudd
  • Fótanudd
  • Hálsnudd
  • Baknudd
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Gufubað
  • Líkamsskrúbb
  • Líkamsmeðferðir
  • Andlitsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • pólska

Húsreglur
Hotel Gdańsk Boutique tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 5 ára
Aukarúm að beiðni
160 zł á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
6 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
160 zł á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að 1 aukarúm er aðeins í boði í premium herbergjum (sjá hótelreglur).

Vegna breytinga á skattalögum þarf að gefa upp reikningsnúmerið áður en gjaldið er greitt. Eftir að kvittun hefur verið prentuð án skattanúmers er ekki hægt að gefa út reikning. Ef gestir þurfa reikning eru þeir vinsamlegast beðnir um að gefa upp upplýsingar við bókun.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Gdańsk Boutique fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Hotel Gdańsk Boutique

  • Verðin á Hotel Gdańsk Boutique geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Á Hotel Gdańsk Boutique er 1 veitingastaður:

    • Brovarnia
  • Meðal herbergjavalkosta á Hotel Gdańsk Boutique eru:

    • Einstaklingsherbergi
    • Tveggja manna herbergi
    • Hjóna-/tveggja manna herbergi
    • Hjónaherbergi
  • Gestir á Hotel Gdańsk Boutique geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.9).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Hlaðborð
  • Innritun á Hotel Gdańsk Boutique er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Hotel Gdańsk Boutique er 1 km frá miðbænum í Gdańsk. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Hotel Gdańsk Boutique býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    • Nudd
    • Gufubað
    • Handanudd
    • Líkamsmeðferðir
    • Fótanudd
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Heilnudd
    • Snyrtimeðferðir
    • Hálsnudd
    • Baknudd
    • Lifandi tónlist/sýning
    • Líkamsskrúbb
    • Höfuðnudd
    • Andlitsmeðferðir