Flåmsbrygga Hotel
Flåmsbrygga Hotel
Þetta hótel er 100 metra frá lestarstöðinni í Flåm og býður upp á ókeypis WiFi og einkabílastæði. Herbergin á Flåmsbrygga Hotel eru klædd norskum furupanel og eru með te-/kaffiaðstöðu. Hvert herbergi er einnig með sérbaðherbergi með sturtu. Sum herbergin eru með svalir með útsýni yfir fjörðinn Aurlandsfjorden og fjöllin. Veitingastaður og bar hótelsins, Ægir Brew Pub, er í norrænu þema en hann bruggar sinn eigin bjór og framreiðir hádegis- og kvöldverði á sumrin. Hægt er að skipuleggja bjórsmökkun á staðnum. Einnig er til staðar kaffihús með útiverönd. Hótelið býður upp á fjölbreytta afþreyingu á borð við gönguferðir með leiðsögumanni, fjarðarsafarí, kajakferðir og gönguferðir á snjóþrúgum. Skemmtisiglingar til fjarðarins Nærøyfjorden, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, hefjast í aðeins 50 metra fjarlægð frá hótelinu. Börnin geta leikið sér á leikvelli staðarins.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- AdelyneSviss„The location, the comfort of the room, the breakfast, the staff, the restaurant, the bar, the food, the beer! Everything was flawless.“
- ShaneÁstralía„Great location. Included breakfast was exceptional.“
- AmandaÁstralía„Great location, comfortable, clean and very cosy in winter. Loved our stay....thanks!“
- CliveÁstralía„Staff were lovely and very helpful Location was excellent Aegir brewpub was excellent Breakfast was excellent“
- RurouniÁstralía„Well located and comfortable hotel for an overnight stay in Flam as it is just a short walk to everywhere, especially the train station. Was lucky enough to be able to enjoy the views of the fjord from the balcony. The walking paths were super...“
- DGrikkland„Beautiful place, Very good breakfast and friendly staff.“
- MickoÁstralía„Location was fantastic. View was wonderful. Food was good with a good variety.“
- LauraBandaríkin„Breakfast, staff service and quietness were all exceptional“
- LisaNýja-Sjáland„Beautiful hotel with outstanding views. very close to a surprisingly well stocked little supermarket. Staff were very friendly, rooms were super clean and comfortable.“
- AndreaÁstralía„friendly check in comfortable room great location good breakfast“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Flåmstova Restaurant
- Matursvæðisbundinn • alþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- Ægir BryggeriPub
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Flåmsbrygga HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.5
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Útsýni
- Fjallaútsýni
Svæði utandyra
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Kaffivél
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Leikvöllur fyrir börn
- Veiði
Stofa
- Setusvæði
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Vín/kampavínAukagjald
- Bar
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og gjöld geta átt við .
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Farangursgeymsla
- Vekjaraþjónusta
- Fax/LjósritunAukagjald
- Strauþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Harðviðar- eða parketgólf
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Kynding
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- norska
HúsreglurFlåmsbrygga Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að opnunartími veitingastaðarins, kráarinnar og kaffihússins er breytilegur eftir árstíðum. Vinsamlegast hafið samband við Flåmsbrygga Hotel til að fá frekari upplýsingar.
Þegar 5 herbergi eða fleiri eru bókuð eiga aðrir skilmálar og aukagjöld við.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Flåmsbrygga Hotel
-
Á Flåmsbrygga Hotel eru 2 veitingastaðir:
- Ægir BryggeriPub
- Flåmstova Restaurant
-
Flåmsbrygga Hotel er 300 m frá miðbænum í Flåm. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Innritun á Flåmsbrygga Hotel er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Meðal herbergjavalkosta á Flåmsbrygga Hotel eru:
- Tveggja manna herbergi
- Fjögurra manna herbergi
- Hjónaherbergi
- Einstaklingsherbergi
-
Flåmsbrygga Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Leikvöllur fyrir börn
- Veiði
-
Verðin á Flåmsbrygga Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.