Þetta lággjaldahótel er í 250 metra fjarlægð frá aðaljárnbrautarstöð Osló. Í boði eru herbergi með björtum innréttingum og ókeypis Wi-Fi-Interneti. Karl Johans gate-verslunargatan er í aðeins 150 metra fjarlægð. Öll herbergin á Citybox Oslo bjóða upp á sérbaðherbergi með sturtu. Einnig eru þau með hægindastól og skrifborði. Í sumum herbergjunum er setusvæði. Gestir geta einnig slakað á í seturýminu í sjónvarpsstofunni. Boðið er upp á Internettengdar tölvur. Á Oslo Citybox er örbylgjuofn í boði fyrir alla. Hægt er að kaupa snarl og drykki úr sjálfssölum. Óperuhúsið í Osló er í 5 mínútna göngufjarlægð. Konungshöllin og næturlíf Aker Brygge eru innan 1 km fjarlægð frá hótelinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Osló og fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 koja
og
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,1
Aðstaða
8,1
Hreinlæti
8,4
Þægindi
8,4
Mikið fyrir peninginn
8,3
Staðsetning
9,5
Ókeypis WiFi
8,7
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Ásta
    Ísland Ísland
    Nútímalegt, þrifalegt og þægilegt. Frábær staðsetning
  • Þorsteinsdóttir
    Ísland Ísland
    Morgunverður einfaldur en góður. Herbergin hrein, gott rúm, enginn óþarfi inn á herbergjunum en samt allt sem þarf.
  • Jeanet
    Suður-Afríka Suður-Afríka
    Location is a 5-minute walk from the main station. The room is small but clean, which is what I expected for the price I paid. There is a communal kitchen with a kettle and microwave available. Also communal sitting room and restaurant.

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Citybox Oslo
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.1

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Sólarhringsmóttaka
  • Lyfta
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
Eldhús
  • Sameiginlegt eldhús
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
  • Pílukast
  • Borðtennis
  • Leikjaherbergi
Stofa
  • Skrifborð
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
Almennt
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Sjálfsali (snarl)
  • Sjálfsali (drykkir)
  • Reyklaust
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
Aðgengi
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
  • enska
  • norska

Húsreglur
Citybox Oslo tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 00:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Aukarúm að beiðni
NOK 200 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
NOK 125 á barn á nótt
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
NOK 200 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 8 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
VisaMastercardEkki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að Citybox Oslo notast við innritunarvél með sjálfsafgreiðslu þar sem gestir þurfa að nota staðfestingarnúmer sitt frá Booking.com. Starfsfólk Citybox er til taks til þess að aðstoða gesti allan sólarhringinn.

Vikuleg þrif eru innifalin í herbergisverðinu en hinsvegar er hægt að óska eftir aukaþrifum gegn gjaldi.

Gististaðurinn fer fram á að nafn korthafa sé það sama og nafn gestsins í bókunarstaðfestingunni. Gestir þurfa að framvísa kreditkorti og persónuskilríkjum með mynd við innritun.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Citybox Oslo

  • Citybox Oslo býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Leikjaherbergi
    • Borðtennis
    • Pílukast
  • Meðal herbergjavalkosta á Citybox Oslo eru:

    • Einstaklingsherbergi
    • Hjóna-/tveggja manna herbergi
    • Fjölskylduherbergi
    • Tveggja manna herbergi
    • Svíta
  • Innritun á Citybox Oslo er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Citybox Oslo er 550 m frá miðbænum í Osló. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Verðin á Citybox Oslo geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.