Takayama Ouan
Takayama Ouan
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Takayama Ouan. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Takayama Ouan fékk viðurkenninguna TripAdvisor's Certificate of Excellence árið 2014 og býður upp á hefðbundna japanska hönnun og ofin tatami-gólf úr hálmi hvarvetna. Það státar af náttúrulegu jarðvarmabaði undir berum himni á þakinu, notaleg fjölskylduböð og staðgott, heimalagað morgunverðarhlaðborð. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna. JR Takayama-stöð er í 3 mínútna göngufjarlægð. Herbergin á Ouan Takayama eru með tatami-mottum á gólfi og vestrænum rúmum. Þau eru með gervihnattasjónvarpi, ísskáp og tebúnaði. En-suite baðherbergin eru með sturtu og ókeypis snyrtivörum. Gestir Ouan geta tekið því rólega í stóra almenningsbaðinu eða notað eitt af fjölskylduböðunum sem er með fjallaútsýni (háð framboði). Almenningsbaðsvæðið er einnig með gufubaði. Endurnærandi nudd er fáanlegt í snyrtistofunni á staðnum. Veitingastaður hótelsins framreiðir sérrétti úr héraði, í nokkrum þeirra er notast við nautakjöt af svæðinu. Morgunverðarhlaðborðið er borið fram daglega og samanstendur af meira en 60 japönskum og vestrænum réttum. Gestir geta einnig fengið sér ókeypis ramen-núðlur milli kl. 22:30-23:30 á veitingastaðnum. Takayama Ouan er í 7 mínútna göngufjarlægð frá gamla bæ Takayama, Takayama-Jinya og Miyagawa-morgunmarkaðinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Hverabað
- Veitingastaður
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- GengSingapúr„Thoroughly enjoyed the private onsen during out stay along with the free ice cream thereafter.“
- LiviaBretland„comfortable rooms and bed, japanese buffet breakfast was great. Good variety of onsen, both public and private. Close to the bus terminal so getting around is convenient.“
- AlisonÁstralía„Loved the view from our room. All the little touches such as free ice cream, onsen clothes, mandarins for new year, and much more. It was spotless, quiet, lovely breakfast if you wanted it and close to everything. The onsen upstairs was memorable.“
- IreneHong Kong„I liked the private onsen and the free icecream as a treat after a hot spa!“
- NgaÁstralía„The breakfast was nice and private Onsen available.“
- KathrynÁstralía„Their onsen is the key reason I stay here. It has personality and is in a good location.“
- YannJapan„Very close to the station and nice buffet breakfast.“
- BrianHong Kong„the hotel is clean, no shoe on floors are excellent, onsen, room and breakfast are beyond expectation“
- NajlaKanada„Location, nice breakfast and noodles at night, free icecream, clean, comfortable stay.“
- MeronÍsrael„The hotel is very nice - homey and welcoming. The room was big and nice had plenty of amenities. There is a public bath and private baths for families and people with tattoos. There are plenty of cool free give aways like popsicles outside the...“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- 染井
- Í boði ermorgunverður
Aðstaða á Takayama OuanFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Hverabað
- Veitingastaður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Eldhús
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Tatami-mottur (hefðbundið japanskt gólf)
- Fataslá
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er ¥1.100 á dag.
- Bílageymsla
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Sjálfsali (drykkir)
- Buxnapressa
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Kynding
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Vellíðan
- Almenningslaug
- Laug undir berum himni
- Hverabað
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- japanska
HúsreglurTakayama Ouan tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að gestir þurfa að fara úr skóm í anddyri sem og öllum svæðum sem eru með tatami-mottum á gólfi.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Takayama Ouan fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 07:00:00.
Gestir með húðflúr mega eingöngu nota einkabaðsvæði og aðra einkaaðstöðu.
Þó svo að þessi gististaður bjóði upp á lengri dvalir en í einn mánuð býður Booking.com ekki upp á langtímaleigu fyrir gesti. Allir gestir sem nýta þessa þjónustu hafa þar af leiðandi ekki nein réttindi eða hagsmuni sem leigutakar gististaðarins, en heyra undir gildandi hótel-/dvalarskilmála og skilyrði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Takayama Ouan
-
Takayama Ouan er 300 m frá miðbænum í Takayama. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Takayama Ouan býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Gufubað
- Laug undir berum himni
- Hverabað
- Almenningslaug
-
Á Takayama Ouan er 1 veitingastaður:
- 染井
-
Innritun á Takayama Ouan er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Gestir á Takayama Ouan geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.9).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Hlaðborð
-
Meðal herbergjavalkosta á Takayama Ouan eru:
- Hjónaherbergi
- Tveggja manna herbergi
- Fjölskylduherbergi
-
Verðin á Takayama Ouan geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Já, Takayama Ouan nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.