Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay
Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay
Rizzan Sea Park Hotel er staðsett á við vesturströnd Okinawa og er með beinum aðgangi að hvítu söndum Rizzan-strandar. Það býður upp á 2 sundlaugar, vatnaafþreyingu, tennisvelli og 9 matsölu- og drykkjarstaði. Rúmgóð herbergin eru með sjávarútsýni frá svölum og ókeypis WiFi. Herbergi Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay eru með sígildum húsgögnum, teaðbúnaði og flatskjá með gervihnattarásum. Öll eru með fullbúið, vestrænt baðherbergi með baðkari og inniskóm. Hótelið er í 80 mínútna akstursfjarlægð frá Naha-flugvelli og almenningsvagnar fara til og frá hótelinu gegn aukagjaldi. Ryuku Mura er í 15 mínútna akstursfjarlægð og Nago Pineapple-þemagarðurinn er í 50 mínútna akstursfjarlægð. Á Spa Hamanoyu eru almenningsböð með sjávarútsýni en þau eru fáanleg gegn aukagjaldi. Gesti geta einnig tekið því rólega í gufubaðinu eða í nuddi. Auðvelt er að skemmta sér í minigolfi. Tölva sem gengur fyrir mynt er í móttöku sem og barnaleikherbergi. Það er einnig líkamsræktarstöð á staðnum. Sætabrauð og sjávarútsýni yfir Austur-Kínahaf eru í boði á Prashanti Lounge. Á Churahama er hægt að fá Yakiniku-grillrétti undir berum himni og á Mandarin Court eru kínverskir réttir fáanlegir. Japanskir og hefðbundir réttir frá Okinawa eru fáanlegir á Shichifuku og Shimauta framreiðir japanska Izakaya-rétti. Á Blue Lagoon er létt hlaðborð. Coral View Bar státar af háum gluggum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Bílastæði á staðnum
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Við strönd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Samuel
Singapúr
„The hotel bedroom space is great. My family loves the breakfast menu.“ - Anne
Írland
„Staff were very helpful and friendly. Beautiful food and a few restaurants, with option of conbini and gift shops on-site. Hotel is on the beach so a great place to relax or book water activities, plus there are two pools.“ - Gerald
Smáeyjar Bandaríkjanna
„Greeted upon arrival. Treated very nice . Breakfast was top tier . Lounge was great too lots of amenities. Pool was nice indoor .“ - Sarevot
Pólland
„Amazing place for holidays, perfect service, very good food. Just enjoy and take a rest“ - Uros
Slóvenía
„Very solid hotel. Correct services. They offer some reward if you pick room not to be daily cleaned. Huge selection of food for breakfast.“ - Satyam
Japan
„Everything starting from resort location to food and sea activity was awesome. It has one of the best sea views. Stayed in sea view room and it was amazing. Lunch at Blue Lagoon was delicious.“ - Leonie
Ástralía
„Nice facilities with beachfront and spacious rooms“ - Katalin
Ungverjaland
„Big, comfrtable, clean, various and tasty food. Nice staff.“ - Wai
Hong Kong
„Breakfast was really lovely, great variety of Japanese food. With great scenery by the beach.“ - Hugo
Suður-Kórea
„The hotel is very well kept, the room was spacious and the bed was comfortable. The staff were also very friendly and helpful. There are several dining options and other amenities inside the hotel.“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir4 veitingastaðir á staðnum
- シーサイドレストラン 谷茶ベイ
Engar frekari upplýsingar til staðar
- 日本料理・琉球料理 七福
Engar frekari upplýsingar til staðar
- カジュアルダイニング ブルーラグーン
Engar frekari upplýsingar til staðar
- 飲茶&広東料理 マンダリンコート
- Maturkantónskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
Aðstaða á dvalarstað á Rizzan Sea Park Hotel Tancha BayFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.1
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Bílastæði á staðnum
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Við strönd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Við strönd
- Sólarverönd
- GrillaðstaðaAukagjald
- Svalir
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Þvottagrind
- Fataslá
Tómstundir
- GöngurAukagjald
- Strönd
- Útbúnaður fyrir tennisAukagjald
- Krakkaklúbbur
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnumAukagjald
- Skemmtikraftar
- SnorklAukagjald
- KöfunAukagjald
- GönguleiðirAukagjaldUtan gististaðar
- KanósiglingarAukagjald
- Leikvöllur fyrir börn
- Leikjaherbergi
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
- TennisvöllurAukagjaldUtan gististaðar
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- Barnamáltíðir
- Snarlbar
- Bar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er ¥500 á dag.
Móttökuþjónusta
- Læstir skápar
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnakerrur
- Leiksvæði innandyra
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Buxnapressa
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Nesti
- Kapella/altari
- Teppalagt gólf
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
3 sundlaugar
Sundlaug 1 – inniÓkeypis!
- Opin allt árið
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Opin hluta ársins
Sundlaug 3 – innilaug (börn)Ókeypis!
- Opin allt árið
- Hentar börnum
Vellíðan
- Barnalaug
- Líkamsrækt
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Heilsulind
- Líkamsmeðferðir
- Handsnyrting
- Snyrtimeðferðir
- SólhlífarAukagjald
- Strandbekkir/-stólarAukagjald
- Vatnsrennibraut
- AlmenningslaugAukagjald
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- LíkamsræktarstöðAukagjald
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- japanska
- kínverska
HúsreglurRizzan Sea Park Hotel Tancha Bay tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
![American Express](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Visa](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Mastercard](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Diners Club](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![JCB](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![NICOS](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![UC](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![UnionPay-kreditkort](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Þessa stundina býður hótelið alla gesti velkomna með ókeypis miða fyrir drykk.
Þeir gestir sem bóka gistingu með morgunverði inniföldum fá inneignarmiða fyrir morgunverði við innritun og hægt er að skipta honum út fyrir morgunverð eða hádegishlaðborð á veitingahúsi staðarins, Blue Lagoon (ef morgunverður er ekki borðaður). Inneignarmiðinn er aðeins virkur á bókuðum dvalartíma.
Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn varðandi tímaáætlun rútunnar til og frá flugvellinum.
Gestir eru vinsamlegast beðnir um að notast eingöngu við bókstafi í enska stafrófinu en annars gæti verið að gististaðurinn geti ekki lesið bókunina.
Vinsamlegast athugið að verð fyrir fullorðna gilda um börn 6 ára og eldri. Herbergisverð eru samkvæmt fjölda gesta. Gangið úr skugga um að bókunin telur heildarfjölda gesta. Viðbótargjald verður tekið ef fjöldi gesta er annar en tekið er fram í bókun.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir með húðflúr kunna að eiga á hættu að vera bannað að nota almenn baðsvæði á gististaðnum eða aðra aðstöðu þar sem húðflúrin kunna að vera sjáanleg öðrum gestum.
Gestir þurfa að innrita sig fyrir 20:00:00 til að geta borðað kvöldverð á þessum gististað. Gestir sem innrita sig eftir þann tíma gætu misst af þeim möguleika án þess að eiga rétt á endurgreiðslu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.
-
Meðal herbergjavalkosta á Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay eru:
- Þriggja manna herbergi
- Fjögurra manna herbergi
-
Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay er 5 km frá miðbænum í Onna. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
- Nudd
- Gönguleiðir
- Leikvöllur fyrir börn
- Leikjaherbergi
- Snorkl
- Köfun
- Tennisvöllur
- Kanósiglingar
- Golfvöllur (innan 3 km)
- Við strönd
- Krakkaklúbbur
- Hálsnudd
- Strönd
- Líkamsmeðferðir
- Göngur
- Heilnudd
- Sundlaug
- Snyrtimeðferðir
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
- Höfuðnudd
- Almenningslaug
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Líkamsrækt
- Útbúnaður fyrir tennis
- Fótanudd
- Heilsulind
- Skemmtikraftar
- Handsnyrting
- Handanudd
- Baknudd
-
Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay er aðeins 100 m frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Verðin á Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Á Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay eru 4 veitingastaðir:
- 飲茶&広東料理 マンダリンコート
- 日本料理・琉球料理 七福
- シーサイドレストラン 谷茶ベイ
- カジュアルダイニング ブルーラグーン
-
Já, Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.
-
Innritun á Rizzan Sea Park Hotel Tancha Bay er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.