Biwako Hanakaido
Biwako Hanakaido
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Biwako Hanakaido. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Biwako Hanakaido býður upp á varmaböð úti og inni, 3 veitingastaði og herbergi með svölum og útsýni yfir Biwako-stöðuvatnið. Það er einnig með garð og gufubað og í móttökunni er ókeypis WiFi. Ókeypis skutla gengur til/frá JR Ogoto-Onsen-stöðinni, sem er í 5 mínútna akstursfjarlægð. Herbergin eru í japönskum stíl og eru með tatami-gólf (ofinn hálmur) og hefðbundin futon-rúm en vestræn herbergin eru með rúm og sófa. Öll herbergin eru hljóðeinangruð og loftkæld og innifela flatskjásjónvarp, ísskáp og samtengt baðherbergi. Biwako Hanakaido er með sólarhringsmóttöku, drykkjarsjálfsala og minjagripaverslun. Gestir geta slakað á í kynjaskilnum, heitum hveraböðum fyrir almenning eða leigt fjölskyldubað til einkanota. Gestir geta fengið sér hefðbundinn fjölrétta kaiseki-kvöldverð sem innifelur upprunalega rétti frá Kyoto, árstíðabundið hráefni og staðbundna sérrétti. Á gististaðnum eru einnig kaffihúsið hanakomachi og soba-núðlustaðurinn. Herbergisþjónusta er í boði. Biwako Hanakaido er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Omi Jingu-helgiskríninu og Saikyo-ji-hofinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- MylinhÁstralía„The meals were excellent and the staff lovely and helpful. We enjoyed our relaxing stay.“
- ShunHong Kong„1) View from room and open air-bath is magnificent. 2) We spent the whole afternoon comfortably, sitting and relaxing on the 2 comfortable easy chairs. 3) The crab hot pot that was served on the second night is excellent. 4) The room is very...“
- ZeromeBretland„Very comfortable and relaxing stay. Great onsen and breakfast and dinner. Nice quiet environment with great views. We enjoyed ourselves immensely.“
- KarinaÁstralía„Amazing hot spring bath with a beautiful view of the lake. Dinner and breakfast were nice too (except a traditional style meal). Staff were very kind as well“
- BrianÁstralía„Great location. Shuttle service with designated phone at train station. Pick your dinner if you stay multiple nights. Multiple dinner rooms where you can enjoy up to 8 different styles of food. Onsen of course was great. Staff was exceptional.“
- MeiSingapúr„Outstanding services and hospitality from everyone“
- BeckySingapúr„Modern facilities while keeping traditional japanese decor with tatami mats. Comfortable beds/futon. Had fun with wearing yukatas in the premises, also for dinner and breakfast. Lovely traditional multi course dinner! Simple nutritious breakfast...“
- NikolaosBelgía„Onsen baths were very well curated. The staff was exceptionally helpful and attentive to all our needs. The food was top quality and a true culinary experience“
- TongAusturríki„Best Staff, always smiling. Best Trip ever, thanks!“
- MariSviss„It's so difficult to write all the amazing things we experienced in ine post, but starting from the welcome we had (shuttle from the station) arrival at the hotel, it was perfect! The room was really nice, a little outdated. However, we understand...“
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Biwako HanakaidoFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.3
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Vatnaútsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Svalir
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Þvottagrind
- Fataslá
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Vín/kampavínAukagjald
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle service
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Lækkuð handlaug
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Heilsulind
- Almenningslaug
- Laug undir berum himni
- Hverabað
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- japanska
- kínverska
HúsreglurBiwako Hanakaido tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Guests are kindly requested to indicate the mean of transportation to the property at the time of booking.
In order to prepare special amenities for men and women, guests are kindly requested to indicate the gender of each guest staying in the room in the Special Requests box when booking.
To use the property's free shuttle, please make a reservation in advance and call the property when you arrive at the Ogoto Onsen Station. Contact details can be found on the booking confirmation.
Guests with children must inform the property in advance of the number of children and their respective ages as different rates are applicable according to their age. Please note that facility fees apply to children using existing beds.
Please note that the maximum occupancy of the room includes all children and cannot be exceeded under any circumstances. For extra guests exceeding the room occupancy, guests will be asked to separate rooms and additional charges will apply. Guests may not be accommodated if there is no availability.
Please inform the property in advance if you have any food allergies or dietary needs.
For children aged 0 to 5, bedding and meals are not included in the price. Additional fees apply for bedding and meals.
For dinner-included reservations, a Japanese meal is served between 17:30 and 20:00.
Gestir með húðflúr kunna að eiga á hættu að vera bannað að nota almenn baðsvæði á gististaðnum eða aðra aðstöðu þar sem húðflúrin kunna að vera sjáanleg öðrum gestum.
Gestir þurfa að innrita sig fyrir 19:00:00 til að geta borðað kvöldverð á þessum gististað. Gestir sem innrita sig eftir þann tíma gætu misst af þeim möguleika án þess að eiga rétt á endurgreiðslu.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 07:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Biwako Hanakaido
-
Innritun á Biwako Hanakaido er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Verðin á Biwako Hanakaido geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Gestir á Biwako Hanakaido geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 9.0).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Asískur
-
Meðal herbergjavalkosta á Biwako Hanakaido eru:
- Tveggja manna herbergi
- Þriggja manna herbergi
- Fjögurra manna herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Svíta
-
Biwako Hanakaido býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Gufubað
- Nudd
- Laug undir berum himni
- Hverabað
- Heilsulind
- Almenningslaug
-
Biwako Hanakaido er 10 km frá miðbænum í Otsu. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.