Hotel degli Orafi
Hotel degli Orafi
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel degli Orafi. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta fyrrum Ágústínusar klaustur frá 13. öld er staðsett við hliðina á Uffizi-galleríinu og snýr að Ponte Vecchio í Flórens. Barinn á þakgarðinum býður upp á útsýni yfir dómkirkjuna. Hotel degli Orafi státar af stórum, glæsilegum herbergjum með berum bjálkabitum í loftinu og teppalögðum gólfum. Öll herbergin eru með flatskjásjónvarpi ásamt gervihnattarásum og ókeypis Wi-Fi. Morgunverðurinn samanstendur af amerísku hlaðborði. Hann er borinn fram daglega í gömlum danssal með 19. aldar málverkum í loftinu (frescoes) og útsýni yfir ána Arno og Via dei Georgofili. Þetta sögulega hótel er með rústum úr miðaldarturni. Starfsfólk afgreiðslunnar getur svo aðstoðað með gagnlegar upplýsingar um Flórens.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- JackieSuður-Afríka„A fantastic location, well situated. Friendly and helpful staff.“
- LuisBrasilía„The location is amazing. It's next to the Galleria degli Uffizi and close to all the main attractions, which allows us to access them all easily without needing to take transport. We also highlight the friendliness of the staff. The rooms were...“
- StuartÁstralía„Beautiful, spacious rooms, friendly staff, great food and located in the heart of Florence in between the Uffizi Gallery and the Ponte Vecchio.“
- AlphaÁstralía„The hotel is beautifully located, right by the Arno, and my room - though stately - was comfortable and well appointed. The staff were wonderful and the breakfast is great.“
- JacquelineÍsrael„Lovely hotel in fantastic location. Beautiful dining room and excellent breakfast. Great view from the roof terrrace.“
- TammyÁstralía„Loved the hotel, clean and beautiful in a perfect location. If you’re driving there the accessibility is a bit tricky but we found that to be part of the adventure and the staff were wonderful and accommodating! Would definitely stay there again!“
- SarahNýja-Sjáland„Loved the welcome, the location, and the set up of the property. We felt really well looked after. Clean and exactly as pictured.“
- MarkBretland„Huge room with a great view of the Pont de Vecchio and right next door to the Uffizi Gallery. We didn't eat in the restaurant but the breakfast was very good.“
- DebÁstralía„Perfectly located, close to cafes, shops and attractions.“
- CharlotteBretland„4th visit...great staff, great location. Roof bar has a greta view and the ceiling in the breakfast room is beautiful. We love it!!“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel degli OrafiFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Verönd
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 35 á dag.
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Öryggissnúra á baðherbergi
- Lækkuð handlaug
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- finnska
- franska
- ítalska
- portúgalska
- rúmenska
- sænska
HúsreglurHotel degli Orafi tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: IT048017A1D4BXVVNR
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Hotel degli Orafi
-
Innritun á Hotel degli Orafi er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Hotel degli Orafi býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
-
Meðal herbergjavalkosta á Hotel degli Orafi eru:
- Einstaklingsherbergi
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
- Svíta
- Þriggja manna herbergi
- Íbúð
-
Verðin á Hotel degli Orafi geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Hotel degli Orafi er 450 m frá miðbænum í Flórens. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Gestir á Hotel degli Orafi geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.9).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Amerískur
- Hlaðborð