Höfn - Berjaya Iceland Hotels
Höfn - Berjaya Iceland Hotels
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Höfn - Berjaya Iceland Hotels. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þessi gististaður er staðsettur við höfnina á Höfn og á svæðinu í kring eru möguleikar á hinni ýmsu útivist sem Hornafjörður hefur upp á að bjóða. Gestir geta farið í fjallaferðir, jöklaferðir á vélsleðum og ísklifur á svæðinu. Ókeypis WiFi er hvarvetna á gististaðnum. Nútímaleg herbergin á Berjaya Höfn Hotel eru með sérbaðherbergi. Morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega. Einnig er hægt er að kaupa veitingar á staðnum og gestir geta óskað eftir nestispökkum fyrir nokkra daga til að taka með sér í skoðunarferð um strandlengjuna í kring. Berjaya Höfn Hotel er 80 km frá Jökulsárlóni og 131 km frá Skaftafellsþjóðgarði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu
![Innskráðu þig og sparaðu](https://q-xx.bstatic.com/xdata/images/xphoto/248x248/294910959.jpeg?k=e459f57356fb64e8550e5b8c3d2352d50b49de3555b7bcea982678ef36e636ea&o=)
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Gamaliel
Ísland
„Ágætur morgunverður og góð staðsetning og hleðsla á plug-in-hybrid bíl gekk vel.“ - Gudrun
Ísland
„Frábær þjónusta bæði í lobbýi og í morgunmatnum. Góður morgunmatur.“ - Karl
Ísland
„Morgunverðurinn var ágætur. Herbergið var rúmgott með sjávarsýn. Viðmót starfsfólks vingjarnlegt og hjálplegt.“ - Kári
Ísland
„Þetta var þægileg og góð gisting ásamt morgunverði.“ - Katie
Bretland
„Friendly reception staff. Good sized, clean, comfortable room. Plenty of parking. As it was low season we were asked to provide our breakfast choices and a time we’d like to eat. Everything was fresh and available at the time we requested.“ - Cristina
Kanada
„Great location, with lots of parking, overlooking the sea and harbour on New Year's Eve with fireworks and northern lights! Modern chic decor, comfortable beds and a delicious breakfast!“ - Lukas
Austurríki
„This hotel is great. The breakfast buffet is amazing. Great quality in food and services. The rooms where comfortable and simple designed. Now to the best part: the amazing and kind hearted staff. The hotel staff pay a lot of attention to the needs...“ - Juan-claude
Suður-Afríka
„Excellent location and friendly staff. The room was comfortable and cozy.“ - Jacob
Bretland
„Excellent location, short walk into town, and a nice view of the harbour. Friendly staff.“ - Silviu
Rúmenía
„Everything and especialy the l’occitane shampoo in the bath✌️“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Höfn - Berjaya Iceland HotelsFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Bar
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sólarhringsmóttaka
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Kynding
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
HúsreglurHöfn - Berjaya Iceland Hotels tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
![Visa](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Mastercard](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Diners Club](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![UnionPay-debetkort](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![UnionPay-kreditkort](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að þrátt fyrir að öll verð séu gefin upp í evrum mun greiðslan fara fram í íslenskum krónum í samræmi við gengi krónunnar þann dag sem greiðslan fer fram.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Höfn - Berjaya Iceland Hotels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.