Malarhorn Accommodations
Malarhorn Accommodations
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Malarhorn Accommodations. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta gistihús á Drangsnesi býður upp á fjölbreytt gistirými í bæði herbergjum og íbúðum með eldunaraðstöðu. Þau eru öll með te-/kaffiaðstöðu og ókeypis WiFi. Hólmavík er í 30 mínútna akstursfæri. Herbergin á Malarhorni bjóða upp sér- eða sameiginleg baðherbergi. Íbúðirnar eru með velbúnu eldhúsi. Café Malarhorn framreiðir staðbundna sérrétti á borð við reykt hrognkelsi og grillað lamb. Gestir á Malarhorni geta tekið því rólega á veröndinni sem er búin útihúsgögnum. Það er almenningssundlaug í næsta húsi. Við fjöruborðið og aðalgötuna á Drangsnesi eru ókeypis heitir pottar til staðar. Starfsfólkið veitir gjarnan aðstoð við að bóka bátsferðir og stangveiðiferðir. Vinsælt er að fara í gönguferðir á svæðinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 einstaklingsrúm og 2 kojur og 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- SverrisdottirÍsland„Fínn gististaður við sjóinn, rúmin þægileg og góður morgunmatur“
- EyrúnÍsland„Fallegt herbergi með útsýni yfir sjóinn (verönd). Allt mjög hreint og snyrtilegt. Lúðan sem við völdum í kvöldmat var SVO góð, einn besti fiskur sem ég hef smakkað😊“
- SSigmundurÍsland„Mjög góður morgunverður og gæti sannanlega hugsað mér að koma aftur Fiskisúpan á veitingastaðnum var algjör snilld“
- SveinbjornÍsland„Ég og mín kona vorum að ljúka ferðalagi um vestfirði. Gisting á Malarhorni var virkilega góð og þægileg. Við fengum lúðu í kvöldmat og líklega besta lúða sem ég hef fengið. Ég er Suðurnesjamaður og alinn upp á góðum fiski. Morgunmatur góður og...“
- TrioÍsland„Litlir og fallegir kofar/hús. Mjög rúmgott með sér baðherbergi. Mjög hreint og fín og rúmið sérstaklega þægileg. Einnig var líka gott að geta setið úti á yfirbyggðir verönd og horfa út á sjóinn sem var mjög friðsæll þetta kvöld sem við vorum...“
- Karl-ludwigÞýskaland„Spænskt systkin í veitingahúsinu voru afar leikandi létt og vinarlegt. Los hermanos espagnoles eran muy amables.“
- ÁsdísÍsland„morgunmaturinn var mjög góður og allt var bara frábært“
- SigurlaugÞýskaland„Frábært herbergi, rúmgott með góðum rúmum. Allt hreint og fínt. Morgunverður til fyrirmyndar. Starfsfólk vingjarnlegt og hjálpsamt. Malarhorn fór langt fram úr væntingum, algjörlega frábær gististaður.“
- RagnarÍsland„Frábær þjónusta. Meiri háttar matur. Skemmtileg staðsetning.“
- MicheleÁstralía„Tury our hostess was beautiful and very accomodating. The accommodation facilities (great comfy bed) are wonderful. We had a full kitchen for cooking, which we loved. The area is stunning, and we were able to capture the northern lights. ...“
Upplýsingar um gestgjafann
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,íslenskaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurant #1
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Aðstaða á Malarhorn AccommodationsFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.5
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
Útsýni
- Kennileitisútsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Verönd
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Tómstundir
- Gönguleiðir
- VeiðiAukagjald
Matur & drykkur
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
Þjónusta í boði
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Nesti
- Hraðinnritun/-útritun
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Reyklaust
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Vellíðan
- Heitur pottur/jacuzzi
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
HúsreglurMalarhorn Accommodations tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir eru beðnir um að láta Malarhorn vita fyrirfram ef þeir búast við að koma utan innritunartíma.
Ef bókuð eru fleiri en 5 herbergi eiga sérstakir skilmálar við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Malarhorn Accommodations
-
Innritun á Malarhorn Accommodations er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Verðin á Malarhorn Accommodations geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Á Malarhorn Accommodations er 1 veitingastaður:
- Restaurant #1
-
Meðal herbergjavalkosta á Malarhorn Accommodations eru:
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
- Íbúð
- Fjölskylduherbergi
- Hjónaherbergi
-
Já, Malarhorn Accommodations nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.
-
Já, það er heitur pottur. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Malarhorn Accommodations er með.
-
Gestir á Malarhorn Accommodations geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.6).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Léttur
- Hlaðborð
-
Malarhorn Accommodations er 400 m frá miðbænum á Drangsnesi. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Malarhorn Accommodations býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heitur pottur/jacuzzi
- Gönguleiðir
- Veiði