Gerdi Guesthouse
Gerdi Guesthouse
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Gerdi Guesthouse. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Gerði Guesthouse er staðsett við rætur hins glæsilega Vatnajökuls en það býður upp á sveitaumgjörð í einstöku landslagi Hafnar í Hornafirði. Gestir geta notið útsýnis yfir jökulinn hvaðan sem er frá gististaðnum, ásamt ókeypis Wi-Fi. Á sérbaðherberginu er sturta og einnig skolskál. Fataskápur er til staðar og boðið er upp á rúmföt. Önnur aðastaða gististaðarins er veitingastaður, sameiginleg setustofa og upplýsingaborð ferðaþjónustu þar sem hægt er að bóka jöklaferðir. Á þessum gististað eru gestir nálægt ótrúlegum kennileitum á borð við Vatnajökul og Jökulsárlón, sem er í 14 km fjarlægð. Það eru einnig margir möguleikar til staðar til þess að kanna landslagið með gönguleiðum og ströndin er aðgengileg frá gististaðnum. Skaftafellsþjóðgarður í Vatnajökulsþjóðgarði, með Svartafossi, er heimsóknar virði en hann er í innan við 50 mínútna akstursfjarlægð frá giststaðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- HlöðverÍsland„Morgunmatur var fínn. Staðsetning fín miðað við okkar þarfir.“
- VeigurÍsland„Morgunverðurinn var mjög góður og sama má segja um staðsetninguna“
- KerrynBretland„loved the little cabins, very clean, very comfy and cosy“
- EstelleSviss„We had individual bungalows which were clean and comfortable. The staff accommodated to our needs and demands as we had an issue with booking two rooms instead of one. The restaurant was delicious, and northern lights could be seen from the property.“
- HayleyBretland„The room was lovely, comfy beds and clean. The food was very nice too. Although free tea and coffee was available in reception, the rooms were just missing a kettle.“
- Anne-fleurBretland„Friendly staff, comfortable rooms and the food in the restaurant was very delicious. would definitely recommend staying here“
- JaapHolland„Everything great and the staff is really nice and helpfull. Guesthouse Gerdi is just that perfect shelter on the way that you want to stay at. Safe from harm and amidst the comfort. Didnt tried any food there so cant tell you if thats good or bad....“
- AbdulMalasía„We arrived a bit early but staff assisted and allowed us to check in early. Like the room layout & easy for us to park car besides our room“
- TommasoÍtalía„The breakfast was very good and with a large variety of food and drinks. The bungalow was very nice, comfortable and warm. The place was very good and beautiful for staying in the south-est of Iceland. We arrived for the check-in late and the...“
- HuiqingSingapúr„The guesthouse had a amazing view out to the fields and the ocean. It was a great northern lights viewing spot as well - we caught a geomagnetic storm when we arrived and it was beautiful! The stay was comfortable especially for the price. I loved...“
Gæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurant #1
- Matursvæðisbundinn • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Gerdi Guesthouse
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
- Gestasalerni
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Útsýni
- Fjallaútsýni
- Sjávarútsýni
- Útsýni
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- HestaferðirUtan gististaðar
- Gönguleiðir
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Bar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á sumum herbergjum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Nesti
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnaleiktæki utandyra
- Borðspil/púsl
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Ofnæmisprófað
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
Þjónusta í boði á:
- tékkneska
- danska
- enska
- franska
- íslenska
- pólska
HúsreglurGerdi Guesthouse tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Ef áætlaður komutími er eftir klukkan 21:00 eru gestir vinsamlegast beðnir um að láta Gerdi Guesthouse vita fyrirfram.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Gerdi Guesthouse
-
Gerdi Guesthouse er 50 m frá miðbænum í Gerði. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Gerdi Guesthouse býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Gönguleiðir
- Hestaferðir
-
Verðin á Gerdi Guesthouse geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Á Gerdi Guesthouse er 1 veitingastaður:
- Restaurant #1
-
Innritun á Gerdi Guesthouse er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Gestir á Gerdi Guesthouse geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.9).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Léttur
-
Meðal herbergjavalkosta á Gerdi Guesthouse eru:
- Tveggja manna herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Bústaður