Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Englendingavík Homestay. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Englendingavík Homestay er staðsett í Borgarnesi, í 77 km fjarlægð frá Reykjavík. Gestir geta snætt á veitingastaðnum á staðnum, auk þess sem boðið er upp á ókeypis WiFi og ókeypis einkabílastæði. Gestir geta valið herbergi með annaðhvort sérbaðherbergi eða sameiginlegri baðherbergisaðstöðu. Það er sameiginlegt eldhús til staðar fyrir þau herbergi sem hafa aðgengi að 2 sameiginlegu baðherbergjunum. Vinsælt er að fara í dagsferðir á Snæfellsnes. Keflavíkurflugvöllur er í um 90 mínútna akstursfjarlægð frá Englendingavík Homestay.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,0)

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
4 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
3 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,2
Aðstaða
8,0
Hreinlæti
8,6
Þægindi
8,5
Mikið fyrir peninginn
8,1
Staðsetning
9,0
Ókeypis WiFi
8,5

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Thuridur
    Ísland Ísland
    Mjög snyrtileg, kósý, vel staðsett og kaffivél/ketill á herberginu. Þrifið alla daga og fyllt á kaffibyrgðir 😉
  • S
    Svava
    Ísland Ísland
    Var morgunmatur ? Mjög góð og snögg afgreiðsla á veitingarstaðnum
  • Ian
    Bretland Bretland
    I loved the comfortable bed, kitchen, the high level of cleanliness and the location in Borgarnes next to the beautiful sea
  • Nicole
    Þýskaland Þýskaland
    Very nice Homestay. We had a very nice view from our room
  • Chiara
    Frakkland Frakkland
    Amazing place. Rooms are the cutest, the view is amazing. Kitchen is great and common areas are perfect for a little stay. Borgarnes is a very nice city and the homestay of perfectly located. Definitely recommend. Thank you!
  • D
    Doreen
    Bandaríkin Bandaríkin
    convenient location, could walk to Settlement Center exhibit and along the shore, onsite restaurant served dinner (seafood buffet was good), easier drive to Sneafellness peninsula for a day trip compared to staying in Reykjavik, staff were...
  • Julia
    Bretland Bretland
    Lovely to stay in a traditional old house in a stunning location on the waterfront. Our room was attractively furnished and had a lovely view. The shared kitchen and small lounge were a good opportunity to chat to other travellers. All was very...
  • Naomi
    Bretland Bretland
    Fab location right by the sea. Nice room and decent kitchen. Easy self check in and out.
  • Taylor-jayne
    Bretland Bretland
    Felt comfortable and at home Location Beautiful views Car parking
  • Teeradej
    Taíland Taíland
    Good location. Located by the sea. Very beautiful seaview from the room. Good and well equipped kitchen. The room and shared bathroom is clean.

Í umsjá Margrét Rósa Einarsdóttir

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 8,2Byggt á 1.282 umsögnum frá 1 gististaður
1 gististað í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um fyrirtækið

Ég er veitingamaður af lífi og sál og kem að rekstri hótels í Hvaðfirði .Heimagisting er nýtt viðfangsefni fyrir mig en ég hlakka svo sannanlega til að takast á við þetta nýja hlutverk og vonandi tekst mér að láta gestunum líða eins og heima hjá sér. Einnig rek ég veitingastaðinn Englendingavík sem er í sama húsi og heimagistinginn og bý í neðra pakkhúsi

Upplýsingar um gististaðinn

Á fallegum stað í eldri bæjarhluta Borgarness liggur friðsæl og falleg vík sem heitir Englendingavík. Þar ríkir ró og friður sem eingöngu er rofinn af fuglasöng og sjávarnið. Í gömlu kaupfélagshúsunum í víkinni var stunduð verslun til fjölda ára en nú hýsa þau veitingastaðinn og gistiaðstöðuna í Englendingavík. Englendingavík er í bárujárnsklæddu húsi sem byggt var 1890 og stendur alveg við sjávarsíðuna. Þetta er heimilislega gisting með afslöppuðu andrúmslofti. Aðgangur er að eldhúsi og setustofu og auðvitað þráðlausri nettengingu. Við viljum benda gestum okkar góðfúslega á að húsið er gamalt hús með sál, brakandi gólfum og því nokkuð hljóðbært ef margir eru á ferli á sama tíma. Ef gestum vantar hjálp við eitthvað má endilega tala við starfsfólk veitingahússins og svo auðvitað hringja í mig 8968926

Upplýsingar um hverfið

Við hlið heimagistingarinnar stendur veitingahúsið Englendingavík. Í veitingahúsinu Englendingavík er lagt upp með afslappað og notalegt andrúmsloft í anda gömlu húsanna í víkinni. Sérhæfing okkar er fiskur ásamt lambi og svo bjóðum við gómsætar kaffiveitingar ásamt léttum réttum allan daginn Úr veitingahúsinu og gistingunni er afar fallegt útsýni út á sjóinn og nærliggjandi eyjar og sker sem iða af fuglalífi og gaman er að fylgjast með flóði og fjöru. Nágranni okkar er Bjössaróló sem er heimasmíðaður róluvöllur. Einnig er hægt á fjöru að ganga út á leirurnar hér fyrir framan og stutt er í frábæra sundlaug í Borgarnesi.

Tungumál töluð

danska,enska,íslenska,litháíska,pólska

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Englendingavík
    • Matur
      svæðisbundinn
    • Í boði er
      hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið • rómantískt

Aðstaða á Englendingavík Homestay
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Við strönd
  • Fjölskylduherbergi
  • Bar

Baðherbergi

  • Handklæði

Svefnherbergi

  • Rúmföt

Svæði utandyra

  • Svæði fyrir lautarferð
  • Garðhúsgögn
  • Við strönd
  • Verönd

Eldhús

  • Sameiginlegt eldhús

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá

Tómstundir

  • Strönd
  • Golfvöllur (innan 3 km)
    Aukagjald

Matur & drykkur

  • Bar
  • Veitingastaður

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).

    Þjónusta í boði

    • Dagleg þrifþjónusta
    • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
    • Einkainnritun/-útritun
    • Farangursgeymsla

    Öryggi

    • Slökkvitæki
    • Reykskynjarar

    Almennt

    • Reyklaust
    • Harðviðar- eða parketgólf
    • Kynding
    • Fjölskylduherbergi
    • Reyklaus herbergi

    Þjónusta í boði á:

    • danska
    • enska
    • íslenska
    • litháíska
    • pólska

    Húsreglur
    Englendingavík Homestay tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun
    Frá kl. 14:00 til kl. 21:00
    Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
    Útritun
    Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
    Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
    Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

    Engin aldurstakmörk
    Engin aldurstakmörk fyrir innritun
    Gæludýr
    Gæludýr eru ekki leyfð.
    Hópar
    Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
    Greiðslumátar sem tekið er við
    MastercardPeningar (reiðufé)
    Reykingar
    Reykingar eru ekki leyfðar.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Vinsamlegast tilkynnið Englendingavík Homestay fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

    Algengar spurningar um Englendingavík Homestay

    • Verðin á Englendingavík Homestay geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Englendingavík Homestay býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Golfvöllur (innan 3 km)
      • Við strönd
      • Strönd
    • Á Englendingavík Homestay er 1 veitingastaður:

      • Englendingavík
    • Innritun á Englendingavík Homestay er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.

    • Englendingavík Homestay er 350 m frá miðbænum í Borgarnesi. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.