Fota Island Hotel and Spa
Fota Island Hotel and Spa
Njóttu heimsklassaþjónustu á Fota Island Hotel and Spa
Fota Island Hotel er 5-stjörnu hótel sem státar af 18 holu keppnisgolfvelli, sundlaug og fallega hönnuðum herbergjum með sveitaútsýni og lúxusbaðherbergjum. Cork er í aðeins 8 km fjarlægð. Herbergin á Fota Island eru með flatskjá með gervihnattarásum, ókeypis WiFi og gagnvirkt vídeókerfi. Þau eru einnig með minibar, setusvæði og baðherbergi með sturtu og baðsloppum. Fota Restaurant er rúmgóður og glæsilegur veitingastaður með stórum gluggum sem veita birtu. Þar er hægt að fá hefðbundinn og alþjóðlegan mat og hægt er að borða úit undir berum himni á veröndinni. Gestir geta einnig fengið sér hádegisverð eða kokteil í afslappaðri setustofu, Amber Lounge eða á The Spike Bar. Hótelið státar af 18 meðferðarherbergjum þar sem gestir geta farið í nudd, vatnsmeðferð og jarðvarmasvítur. Einnig er hægt að taka á því í nýtískulegri líkamsræktaraðstöðu. Fota Wildlife Park er stór dýralífsgarður sem er í 5 mínútna göngufjarlægð Flugvöllurinn í Cork er í 20 mínútna akstursfæri frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- PPaulÍrland„The hotel is fantastic, spotless clean, a warm welcome, very helpful team there to assist with anything we needed, our meal was beautiful, room was luxurious.“
- SeanÍrland„Very friendly and helpful staff.very comfortable hotel.“
- KateÍrland„The attention to detail, how they were with our toddler, the facilities. They even gave a little teddy in the travel cot that’s was set up in the room“
- NicolaBretland„Breakfast was amazing Rooms very comfortable Food in the restaurant exceptional Nice pool and gym Grounds lovely for walking and running in“
- SimiÍrland„Fabulous Hotel. All staff from Reception, Restaurant Manager and staff and House keeping very polite and helpful.“
- KateÍrland„The attention to detail was incredible, staff were helpful and friendly. Food was delicious!! Spa and pool also lovely“
- AmandaÍrland„The friendliness of the staff the moment we arrived into the hotel. I I am visually impaired and the assistance from the staff was amazing. I didn’t need to declare my disability. The staff were just so clued in this made my stay so much better.“
- MarkÍrland„Everything was excellent. Food . atmosphere. Great Xmas vibes“
- ChristineÍrland„The restaurant staff were fantastic, we had small kids and they went out of their way for us“
- CraigÍrland„Exceptional staff in all areas from reception to restaurant, from concierge to accommodation staff, fantastic facilities, well-coordinated spacious rooms, fabulous surroundings, excellent food, beautiful landscaped gardens with walking trails....“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Veitingastaður
- Maturírskur • alþjóðlegur
Aðstaða á dvalarstað á Fota Island Hotel and SpaFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.3
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
- Lengri rúm (> 2 metrar)
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Tómstundir
- Skemmtikraftar
- Leikvöllur fyrir börn
- Golfvöllur (innan 3 km)
- Tennisvöllur
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
- Greiðslurásir
Matur & drykkur
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Móttökuþjónusta
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börn
Þrif
- Buxnapressa
- Strauþjónusta
- Hreinsun
- Þvottahús
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaða
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle service
- Sjálfsali (drykkir)
- Loftkæling
- Vekjaraþjónusta
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Kynding
- Bílaleiga
- Öryggishólf fyrir fartölvur
- Nesti
- Teppalagt gólf
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Innisundlaug
- Opin allt árið
Vellíðan
- Nudd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurFota Island Hotel and Spa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Hótelið er aðgengilegt hjólastólum og bílastæði beint fyrir framan það eru frátekin fyrir hreyfihamlaða.
Framvísa þarf gildu debet- eða kreditkorti við komu svo innritun sé möguleg. Vinsamlegast athugið að hótelið tekur ekki við fyrirframgreiddum kreditkortum eða reiðufé við komu. Við innritun þarf að taka heimild af kreditkortinu. Þetta er einungis heimild. Ekkert er skuldfært á kortið fyrr en við útritun. Ef óskað er eftir því að greiða með debetkorti er fullrar greiðslu krafist við komu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Fota Island Hotel and Spa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Fota Island Hotel and Spa
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.
-
Verðin á Fota Island Hotel and Spa geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Gestir á Fota Island Hotel and Spa geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 9.2).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Léttur
- Enskur / írskur
- Grænmetis
- Vegan
- Glútenlaus
- Hlaðborð
- Morgunverður til að taka með
-
Á Fota Island Hotel and Spa er 1 veitingastaður:
- Veitingastaður
-
Fota Island Hotel and Spa býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
- Nudd
- Leikvöllur fyrir börn
- Tennisvöllur
- Golfvöllur (innan 3 km)
- Sundlaug
- Skemmtikraftar
-
Innritun á Fota Island Hotel and Spa er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Meðal herbergjavalkosta á Fota Island Hotel and Spa eru:
- Hjónaherbergi
- Tveggja manna herbergi
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
- Svíta
-
Fota Island Hotel and Spa er 400 m frá miðbænum í Fota Island. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.