Killarney Court Hotel er 500 metrum frá Fitzgerald-leikvangnum og í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Killarney. Það er snyrtimiðstöð á staðnum og boðið er upp á ókeypis WiFi og gjaldfrjáls bílastæði. Herbergin á Killarney Court eru glæsileg og búin flottum innréttingum og gervihnattasjónvarpi. Boðið er upp á herbergisþjónustu allan sólarhringinn. Hárþurrka og te-/kaffiaðstaða eru í boði. McGillicuddy er hefðbundin írsk krá á hótelinu þar sem hægt er að fá kjötrétti á hverjum degi og panta rétti af barseðli. Veitingastaðurinn Seasons býður upp á table d'hote-matseðla og fjölbreytt úval af alþjóðlegum vínum. Í snyrtimiðstöðinni Beauty Treatment Center er hægt að fara í ýmiss konar meðferðir eins og andlitsböð, líkamsvefjur og líkamsskrúbb. Fjölbreyttar nuddmeðferðir og ljósabekkir eru einnig í boði. Ross-kastali og Muckross House eru hvort um sig í innan við 8 km fjarlægð frá hótelinu. Kerry-alþjóðaflugvöllur er í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,4)

Upplýsingar um morgunverð

Enskur / írskur, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
1 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,9
Aðstaða
8,3
Hreinlæti
8,6
Þægindi
8,6
Mikið fyrir peninginn
8,0
Staðsetning
8,4
Ókeypis WiFi
7,8

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Siobhan
    Írland Írland
    We got such a lovely welcome at reception so friendly. Went to our room a welcome note and box of chocolates. Such a lovely touch Food was beautiful Breakfast was so tasty
  • Kieran
    Írland Írland
    Overall the hotel was excellent , breakfast very good . Rooms very nice The staff were the main thing Very friendly , couldn’t do enough for you Highly recommend
  • O
    Írland Írland
    Staff are very nice and breakfast was lovely we have been hear a fue times best value hotel in killarney cant wait for our next trip
  • Farmer
    Írland Írland
    I wasn't in the hotel long due to attending a wedding in another hotel so I only slept in the hotel and was gone before check out time the next day
  • Patricia
    Írland Írland
    All good close to everything, the breakfast and dinner was lovely first time have breakfast and dinner there. Being before.
  • Megan
    Írland Írland
    Always my choice of hotel when I stay in Killarney. Definitely stay 2-3 times a year.
  • Philip
    Írland Írland
    Quality food in the hotel bar Stalls super friendly All round great vibe
  • Róisín
    Írland Írland
    The staff were so kind, we met a man - who I think was the manager, didn’t catch his name - a few times in the reception when we checked in, in the bar when having dinner and when we had checked out and he acknowledged us each time. All staff in...
  • Gerard
    Írland Írland
    Very friendly and accommodating staff, very clean, great location
  • Jennifer
    Írland Írland
    Have stayed her many times. Convenient, Clean and good staff. Good value for money

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Seasons Restaurant
    • Matur
      írskur
    • Í boði er
      morgunverður • kvöldverður
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Án glútens

Aðstaða á Killarney Court Hotel
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Veitingastaður
  • Reyklaus herbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Bar

Baðherbergi

  • Handklæði
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svæði utandyra

  • Garðhúsgögn

Miðlar & tækni

  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Bar
  • Te-/kaffivél

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg).

  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Farangursgeymsla
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun

Almennt

  • Sjálfsali (snarl)
  • Sjálfsali (drykkir)
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Reyklaust
  • Kynding
  • Nesti
  • Lyfta
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka

Aðgengi

  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Vellíðan

  • Heilnudd
  • Handanudd
  • Höfuðnudd
  • Fótanudd
  • Hálsnudd
  • Baknudd
  • Nudd
    Aukagjald

Þjónusta í boði á:

  • enska

Húsreglur
Killarney Court Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gefa þarf upp kreditkortaupplýsingar eða greiða tryggingu til að staðfesta bókunina.

Öll herbergin eru reyklaus.

Stjórnendur áskilja sér rétt á öllum tímum til að neita fólki um aðgang að hótelinu ef framkoma þess við starfsfólk eða gesti er óviðeigandi á einhvern hátt.

Vinsamlegast athugið að inna verður fulla greiðslu af hendi við innritun.

Vinsamlegast athugið að takmarkaður fjöldi bílastæða er í boði á gististaðnum.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Killarney Court Hotel

  • Innritun á Killarney Court Hotel er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Meðal herbergjavalkosta á Killarney Court Hotel eru:

    • Hjónaherbergi
    • Þriggja manna herbergi
    • Einstaklingsherbergi
    • Tveggja manna herbergi
  • Killarney Court Hotel er 1,2 km frá miðbænum í Killarney. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Verðin á Killarney Court Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Killarney Court Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Nudd
    • Höfuðnudd
    • Baknudd
    • Heilnudd
    • Hálsnudd
    • Handanudd
    • Fótanudd
  • Á Killarney Court Hotel er 1 veitingastaður:

    • Seasons Restaurant
  • Gestir á Killarney Court Hotel geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.1).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Enskur / írskur
    • Hlaðborð