Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Broc House Suites. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Áreiðanlegar upplýsingar:
Gestir segja að lýsingin og ljósmyndirnar fyrir þennan gististað séu mjög greinargóðar

Broc House Suites er staðsett á Nutley Lane fyrir sunnan Dublin og býður upp á orlofsíbúðir með einu svefnherbergi og eldunaraðstöðu. Gististaðurinn er í aðeins 10 mínútna akstursfæri frá miðborginni og ströndin er líka bara 1 km frá. Íbúðin á Broc House er búin nútímalegum innréttingum og þar eru háir gluggar. Í íbúðinni er setustofa með sófa og flatskjá og kapalrásum. Það er ofn, helluborð, ísskápur, brauðrist og ketill í eldhúsinu. Ókeypis WiFi er innifalið. Það er sameiginleg þakverönd á byggingunni og þaðan er útsýni yfir borgina. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum og vikulega er skipt um á rúmfötum og handklæðum, gestum að kostnaðarlausu. Straujárn og hárþurra eru til staðar. Það eru verslanir, veitingastaðir og barir í nágrenninu í kring og Temple Bar er í 30 mínútna göngufæri. UCD University College Dublin er rúmum 1 km frá íbúðinni. RDS og Aviva-leikvangurinn eru í innan við 15 mínútna göngufæri. Strætisvagnar ganga reglulega í miðbæ Dublin og ferðin tekur 20 mínútur. Ferjuhafnirnar í Dublin og Dun Loaghaire eru í innan við 9 km fjarlægð frá íbúðinni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 1
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 hjónarúm
og
1 svefnsófi
Svefnherbergi 1
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2
2 kojur
Svefnherbergi 3
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,1
Aðstaða
8,8
Hreinlæti
8,9
Þægindi
8,9
Mikið fyrir peninginn
8,3
Staðsetning
8,7
Ókeypis WiFi
8,7

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Matthew
    Bretland Bretland
    Large, comfortable flat with excellent facilities. Free, ample parking with amenities nearby and easy access to the centre of town.
  • Maritz
    Svartfjallaland Svartfjallaland
    My husband and I had the most wonderful stay at Broc House Suites. We were there for 3 weeks and lived there as part of our relocation to Ireland, while we were looking foe permanent accommodation. The apartment is spacious, yet cozy. Wonderful...
  • Yvonne
    Írland Írland
    The location for my needs was ideal. The facilities covered everything I needed. The staff were friendly & helpful.
  • Bernadette
    Írland Írland
    I have stayed in Broc many times. Location for hospital appointments is excellent. Staff very friendly and helpful.
  • Anne
    Írland Írland
    Suited our needs perfectly. Spacious, comfortable and v clean. Very easy check-in and out.
  • Mary
    Írland Írland
    A safe and secure complex. Spacious clean apartment located close to bus services . Bed very comfy. Staff were friendly and helpful.
  • Cathy
    Bretland Bretland
    Convenient location. Good facilities. Helpful staff.
  • Xiaoyu
    Írland Írland
    Great location. Close to city centre. Such a quiet area.
  • Ronke
    Írland Írland
    cleanliness, helpful staff that accomodated our early check-in, convenient location.
  • Gemma
    Bretland Bretland
    Great size, good value, kitchen had everything you would need for a comfortable stay. Easy to locate

Í umsjá Broc House Suites

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 9,1Byggt á 2.226 umsögnum frá 1 gististaður
1 gististað í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um fyrirtækið

We are focused on providing first-class short-stay accommodation options to business and leisure customers.

Upplýsingar um gististaðinn

In 2013 Broc House was completed and upgraded to re-established hospitality operations in the premises. “Broc House Suites” is registered with Fáilte Ireland and provides 4* short-stay apartment accommodation for business and leisure travelers.

Upplýsingar um hverfið

Saint Vincent's Hospital, RDS, UCD and Aviva Stadium are within walking distance of the property and so are the villages of Donnybrook, Ballsbridge, Sandymount and Ranelagh. In addition to the DART, a large number of public bus routes (including No. 4, 7, 10, 46A and 145) also run close to the property.

Tungumál töluð

enska,portúgalska,rússneska

Umhverfi gistirýmisins

Aðstaða á Broc House Suites
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Kynding

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).

    Internet
    Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.

    Eldhús

    • Hástóll fyrir börn
    • Borðstofuborð
    • Brauðrist
    • Ofn
    • Eldhúsáhöld
    • Rafmagnsketill
    • Eldhús
    • Þvottavél
    • Örbylgjuofn
    • Ísskápur

    Svefnherbergi

    • Rúmföt
    • Fataskápur eða skápur

    Baðherbergi

    • Salernispappír
    • Handklæði
    • Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
    • Baðkar eða sturta
    • Sérbaðherbergi
    • Salerni
    • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
    • Hárþurrka
    • Sturta

    Stofa

    • Borðsvæði
    • Sófi
    • Setusvæði

    Miðlar & tækni

    • Flatskjár
    • Kapalrásir
    • Sjónvarp

    Aðbúnaður í herbergjum

    • Fataslá
    • Flísa-/Marmaralagt gólf
    • Straujárn

    Aðgengi

    • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

    Matur & drykkur

    • Te-/kaffivél

    Umhverfi & útsýni

    • Útsýni í húsgarð

    Einkenni byggingar

    • Einkaíbúð staðsett í byggingu
    • Aðskilin

    Móttökuþjónusta

    • Hægt að fá reikning
    • Farangursgeymsla

    Þrif

    • Þvottahús

    Annað

    • Reyklaust
    • Kynding
    • Fjölskylduherbergi
    • Reyklaus herbergi

    Þjónusta í boði á:

    • enska
    • portúgalska
    • rússneska

    Húsreglur
    Broc House Suites tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun
    Frá kl. 15:00 til kl. 20:00
    Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
    Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
    Útritun
    Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
    Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
    Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
    Endurgreiðanleg tjónatrygging
    Tjónatryggingar að upphæð € 250 er krafist við komu. Um það bil 36.649 kr.. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    0 - 3 ára
    Barnarúm að beiðni
    Ókeypis
    6 ára og eldri
    Aukarúm að beiðni
    € 40 á mann á nótt

    Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

    Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

    Aldurstakmörk
    Lágmarksaldur fyrir innritun er 21
    Þetta gistirými samþykkir kort
    VisaMastercardEkki er tekið við peningum (reiðufé)
    Reykingar
    Reykingar eru ekki leyfðar.
    Samkvæmi
    Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð
    Bann við röskun á svefnfriði
    Gestir verða að hafa hljótt milli 21:00 og 07:00.
    Gæludýr
    Gæludýr eru ekki leyfð.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    The card used at the time of booking as well as the cardholder, must be present at the time of check-in.

    Please note that when booking for 9 guests or more, different policies and additional supplements will apply.

    Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

    Vinsamlegast tilkynnið Broc House Suites fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

    Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.

    Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 21:00:00 og 07:00:00.

    Tjónatryggingar að upphæð € 250 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

    Algengar spurningar um Broc House Suites

    • Já, Broc House Suites nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

    • Broc House Suites er aðeins 1,1 km frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Broc House Suites er 4,6 km frá miðbænum í Dublin. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Já, sum gistirými á þessum gististað eru með verönd. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Broc House Suites er með.

    • Broc House Suites er með ýmsar gerðir gistirýma (háð framboði). Þau eru með:

      • 2 svefnherbergi
      • 3 svefnherbergi

      Nánari upplýsingar er að finna í sundurliðun gistivalkosta á þessari síðu.

    • Broc House Suitesgetur rúmað eftirfarandi hópstærð:

      • 6 gesti

      Nánari upplýsingar er að finna í sundurliðun gistivalkosta á þessari síðu.

    • Verðin á Broc House Suites geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Innritun á Broc House Suites er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 11:00.

    • Broc House Suites býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Já sum gistirými á þessum gististað eru með svalir. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Broc House Suites er með.