Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Princes Square. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Princes Square er aðeins 500 metrum frá Hyde Park og býður upp á notaleg herbergi og sólarhringsmóttöku. Gististaðurinn er í 5 mínútna göngufæri frá Bayswater- og Queensway-neðanjarðarlestarstöðvunum. Öll herbergin eru þægilega innréttuð með sérbaðherbergi og gervihnattasjónvarpi. Öll herbergin eru með te-/kaffiaðstöðu og hárþurrku og sum eru með flatskjá. Í stuttu göngufæri er frábært úrval af alþjóðlegum veitingastöðum. Princes Sqaure er staðsett í byggingu á minjaskrá í 5 mínútna göngufæri frá hinu huggulega Notting Hill-hverfi. Kensington High Street er í 15 mínútna göngufæri og Museum Mile er í 25 mínútna göngufæri.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,3)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Halal, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,9
Aðstaða
8,3
Hreinlæti
8,6
Þægindi
8,9
Mikið fyrir peninginn
8,3
Staðsetning
9,3
Ókeypis WiFi
8,2

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Nora
    Írland Írland
    Spotlessly clean. Excellent breakfast choices. Staff very attentive.
  • Emily
    Bretland Bretland
    Very modern and nice. Staff were lovely. Bed was really comfy! Good location 5 mins walk from Bayswater underground.
  • Muiz
    Bretland Bretland
    Nara was exceptionally friendly and helpful for me and my girlfriend. She gave me an extra hour after check out after i came back from the airport in the morning to have a nap. They even heated up my food and brought me drinks. Location was...
  • David
    Ungverjaland Ungverjaland
    Fantastic hotel without compromise. Clean, nicely renovated, nice decor. All of the employees were kind and helpful. The breakfast was great: a selectable item from the menu (eggs benedict, English breakfast, etc.), plus buffet of cold cuts and...
  • Theodora
    Kýpur Kýpur
    Very friendly and helpful staff, extremely clean, and the best experience overall at the hotel.great location too
  • Wiebke
    Þýskaland Þýskaland
    Easy check in, nice staff, very delicious breakfast, clean room. Located in a quiet but convenient area. Restaurants and shops are right around the corner. Public transport as well.
  • Emily
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    5 minute walk to tube. Supermarkets and shops around the corner from the hotel. Friendly staff.
  • Maria
    Rúmenía Rúmenía
    I had a fantastic stay at Princes Square Hotel! The location is unbeatable, nestled in a charming and quiet area yet close to great transport links and attractions. The staff were incredibly friendly and accommodating, always ready to help with a...
  • Brian
    Bretland Bretland
    Great location, good price for central London, modern decor and very clean
  • David
    Bretland Bretland
    Lovely clean room in a nice handy place for getting around London.

Upplýsingar um gestgjafann

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 8,9Byggt á 1.067 umsögnum frá 1 gististaður
1 gististað í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um fyrirtækið

Sara Developments Ltd Trading as The Princes Square Hotel. We are a family run independent hotel with over 25 years experience in the hospitality industry. We aim to provide a personal service to all our guests with the hope that they would choose to come to visit us again the next time that they are in London.

Upplýsingar um gististaðinn

The Princes Square Hotel consists of three Victorian town houses in the fashionable locale of Bayswater and Notting Hill. Portobello Market, Kensington Palace and Hyde Park are within a few minutes walk. We are also within easy reach of various tourist hotspots including Oxford Street, Westfield Shopping Centre a short walk from the fashionable Westbourne Grove. The Princes Square Hotel was fully renovated by February 2024. Our rooms are tastefully decorated in muted tones with flat screen TVs, hi speed WiFi, in-room safes, and tea & coffee making facilities. All bedrooms have Hypnos mattresses to ensure a comfortable nights sleep for all our guests. Our reception is open 24 hours a day to assist you with all your requirements. We are conveniently located within walking distance from Queensway, Bayswater and Notting Hill Underground Station. Paddington Station is also close by.

Upplýsingar um hverfið

The hotel is situated by Hyde Park by Hyde Park, in the fashionable location of Bayswater. We are conveniently located to the underground and bus routes to explore all that the city of London has to offer.

Tungumál töluð

arabíska,enska,hindí,rússneska

Umhverfi gistirýmisins

Aðstaða á Princes Square
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Sólarhringsmóttaka
  • Lyfta
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Loftkæling
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Sérbaðherbergi
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt

Eldhús

  • Rafmagnsketill

Stofa

  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár

Matur & drykkur

  • Te-/kaffivél

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Þjónusta í boði

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Sólarhringsmóttaka

Öryggi

  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Öryggishólf

Almennt

  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Teppalagt gólf
  • Lyfta
  • Kynding
  • Straubúnaður
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn

Þjónusta í boði á:

  • arabíska
  • enska
  • hindí
  • rússneska

Húsreglur
Princes Square tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eldri en 1 árs eru velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

1 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Samkvæmi
Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir eru vinsamlegast beðnir um að sýna kredit- eða debetkort við komu.

Aukarúm eru í boði gegn beiðni og aukagjaldi að upphæð 25 GBP en það á eingöngu við í sumum hjónaherbergjunum.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Princes Square

  • Innritun á Princes Square er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.

  • Gestir á Princes Square geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.5).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Enskur / írskur
    • Grænmetis
    • Vegan
    • Halal
    • Hlaðborð
    • Matseðill
  • Verðin á Princes Square geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Princes Square er 4,5 km frá miðbænum í London. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Meðal herbergjavalkosta á Princes Square eru:

    • Hjónaherbergi
    • Tveggja manna herbergi
    • Einstaklingsherbergi
    • Þriggja manna herbergi
    • Fjögurra manna herbergi
  • Princes Square býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):