Hilton London Tower Bridge er staðsett í hjarta London, í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá Tower Bridge og beint á móti The Shard-skýjakljúfinum og státar af glæsilegri og nútímalegri framhlið. Ókeypis WiFi er í boði á almenningssvæðum byggingarinnar og í Executive-setustofunni. 2 almenningsbílastæði eru í innan við 4 mínútna göngufjarlægð frá gististaðnum. London Bridge-lestarstöðin er í 3 mínútna göngufjarlægð og veitir aðgang að vinsælustu stöðum London með Northern- og Jubilee-línunum. Auðvelt er að komast til Canary Wharf, O2 Arena og Westminster. Hótelið státar af glæsilegum herbergjum sem eru öll með plasma-sjónvarp og en-suite baðherbergi. Executive herbergjunum fylgir aðgangur að Executive-setustofunni á 9. hæð en hún er með verönd með útsýni yfir The Shard-skýjakljúfinn og Southbank-svæðið. Executive-setustofan býður upp á ókeypis enskan morgunverð, kaffi og te, snittur á kvöldin og áfenga drykki og gosdrykki. Einnig er hægt að slappa af á glæsilega barnum TwoRuba. King's Cross St Pancras-lestarstöðin er í 15 mínútna fjarlægð ef ferðast er með Northern-línunni. Shakespeare’s Globe-leikhúsið er í innan við 10 mínútna göngufjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Hilton Hotels & Resorts
Hótelkeðja
Hilton Hotels & Resorts

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins London og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Halal, Glútenlaus, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni
Þessi gististaður er með 3 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.

  • Certified illustration
    ISO 14001:2015 Environmental management system
    Vottað af: DEKRA Certification, Inc.
  • Certified illustration
    ISO 50001:2018 Energy management systems
    Vottað af: DEKRA Certification, Inc.
  • Certified illustration
    ISO 9001:2015 Quality management systems
    Vottað af: DEKRA Certification, Inc.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,1
Aðstaða
8,9
Hreinlæti
9,1
Þægindi
9,2
Mikið fyrir peninginn
8,1
Staðsetning
9,6

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Lisa
    Mön Mön
    So friendly, so convenient - can get anywhere in London from here. Rooms are clean and relatively spacious with bath. Love it and definitely recommend.
  • Sarah
    Bretland Bretland
    We loved everything! The hotel was in a great location. All staff we encoutered were so friendly and helpful. Especially Gabrielle 😊 Excellent facilities. The room was a delight. The service and options in the executive lounge were also...
  • Alan
    Bretland Bretland
    Fantastic staff - very accommodating and thoughtful. Clean, smart and an excellent quality breakfast with a very wide choice in a very well decorated comfy restaurant. Full marks.
  • Janet
    Bretland Bretland
    Lovely room with executive lounge access - lovely staff
  • Patricia
    Bretland Bretland
    Great location, stylish modern interior and nice bar area. Rooms were clean and spacious and the beds were really comfortable.
  • Claire
    Bretland Bretland
    Staff were very friendly and helpful. Room was spacious and clean. Reception area welcoming and smelled nice.
  • Narelle
    Ástralía Ástralía
    Great location: opposite London Bridge station and 5 min walk to tube station. Close to Tower Bridge and lots of other landmarks. Bakery and M&S food opposite. Room was large, contemporary and very comfortable.
  • Anna
    Bretland Bretland
    The staff on reception were so pleasant and helpful.
  • Anne
    Bretland Bretland
    Everything, breakfast was excellent choice. Most of all the staff. They could not do enough for you.
  • Adrian
    Bretland Bretland
    Great location close to tube station. The staff were very pleasant and helpful. We dropped our bags before heading out as was before check-in time. The room was clean and comfortable with plenty of room, not like some in London.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • TwoRuba Bar (Breakfast)
    • Matur
      alþjóðlegur
    • Í boði er
      morgunverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan

Aðstaða á Hilton London Tower Bridge
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9

Vinsælasta aðstaðan

  • WiFi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Veitingastaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Herbergisþjónusta
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Bar

Baðherbergi

  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka

Svæði utandyra

  • Verönd

Stofa

  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Te-/kaffivél

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum gegn £15 fyrir 24 klukkustundir.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Hraðbanki á staðnum
  • Farangursgeymsla
  • Gjaldeyrisskipti
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús

Viðskiptaaðstaða

  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf

Almennt

  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Kynding
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta

Aðgengi

  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum

Vellíðan

  • Líkamsrækt
  • Líkamsræktarstöð

Þjónusta í boði á:

  • arabíska
  • bengalska
  • þýska
  • gríska
  • enska
  • spænska
  • franska
  • hindí
  • ungverska
  • ítalska
  • pólska
  • rúmenska
  • rússneska
  • úkraínska
  • Úrdú
  • kínverska

Húsreglur
Hilton London Tower Bridge tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Fullorðinn (18 ára og eldri)
Aukarúm að beiðni
£35 á mann á nótt

Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með barnarúm.

Öll aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardJCBUnionPay-kreditkortEkki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

As an exception guide dogs are allowed.

The hotel does not accept payment or guarantee bookings with Switch or Maestro cards. Any bookings confirmed using these cards will need to provide an alternative card.

Please note that the card used to make the booking has to be presented upon check-in.

We are offering a complimentary mini bar to all of the executive rooms.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Hilton London Tower Bridge