Gwbert Hotel
Gwbert Hotel
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Gwbert Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Veitingastaður Gwbert Hotel býður upp á hrífandi útsýni yfir Pembrokeshire-þjóðgarðinn sem er staðsettur á strandlengjunni. Þetta hótel, er staðsett við bakkka áinnar Teifi, býður upp á nútímaleg herbergi með en-suite-baðherbergi og ókeypis Wi-Fi Internetaðgangi. Í flóanum má ef til vill sjá höfrunga og seli og gestir geta notið hressandi gönguferða á gönguleiðum í nágrenni við Ceredigion-strandlengjuna. Cardigan-miðbærinn er í 10-mínútna akstursfjarlægð frá Gwbert, og Poppit Sands-ströndin er aðeins í 15 mínútna akstursfjarlægð. Á hlýrri mánuðum ársins geta gestir notið hressandi drykkja og frábærs útsýnis yfir fljótið á veröndinni. Enskur morgunverður er borinn fram á nýtískulegum bistro veitingastað sem býður einnig upp á úrval rétta í hádeginu og á kvöldin. Gestir geta slakað á í næði inn á herberginu fyrir framan flatskjásjónvarp og notið þes að drekka heitt te eða kaffibolla.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- LindaBretland„Gwbert Hotel was actually shut for refurbishment and was moved to the Cliff Hotel opposite where everything was excellent.“
- Beynon-lewisBretland„Great staff, comfortable room, wonderful views, excellent food, and overall very clean. A great experience.“
- LisaBretland„Love the destination Food and atmosphere is great too“
- GarethBretland„On arrival was given a free upgrade with a sea view“
- AdamBretland„Comfortable, clean, great shower and a breakfast. I'll be happy to stay there again.“
- HelenBretland„View was exceptional, even better as we arrived during a storm, amazing views! Lovely room and bathroom. Coffee machine was a great addition.“
- DeniseBretland„It’s a lovely hotel with a fantastic restaurant called The Flat Rock Bistro, excellent food“
- RonaldBretland„breakfast and dinner which was the xmas menu both excellent view superb“
- EnidBretland„Breakfast plenty of choice. Lunch cooked well. Great view from room and bed comfortable.“
- WilliamBretland„Another excellent stay at the Gwbert. Cosy, clean room, Very comfortable bed and duvet. Unexpected upgrade. Staff excellent as usual with added pressure from last minute bookings because of terrible local weather. Lovely breakfast“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- The Flatrock Bistro
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
Aðstaða á Gwbert HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.2
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Fjölskylduherbergi
- Bar
HúsreglurGwbert Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Gwbert Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Gwbert Hotel
-
Innritun á Gwbert Hotel er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Verðin á Gwbert Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Gwbert Hotel er 4,1 km frá miðbænum í Cardigan. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Gwbert Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Billjarðborð
- Leikjaherbergi
- Golfvöllur (innan 3 km)
-
Á Gwbert Hotel er 1 veitingastaður:
- The Flatrock Bistro
-
Meðal herbergjavalkosta á Gwbert Hotel eru:
- Hjónaherbergi
- Tveggja manna herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Svíta
-
Gwbert Hotel er aðeins 1,1 km frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.