Elmdon Lodge
Elmdon Lodge
Elmdon Lodge á rætur sínar að rekja til ársins 1890 og hefur haldið í mörg upprunaleg séreinkenni en það býður upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og ókeypis bílastæði á staðnum. Gististaðurinn er á rólegum stað í grænu botnlanga, í 5 mínútna göngufjarlægð frá lestarstöðinni og í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Birmingham. Herbergin eru björt og rúmgóð og öll eru með flatskjá, te- og kaffiaðstöðu og nýþvegin handklæði. Sum herbergin eru með en-suite baðherbergi en önnur eru með sameiginlegri baðherbergisaðstöðu og öll státa af ókeypis snyrtivörum. Á morgnana geta gestir notið ensks morgunverðar sem er framreiddur í hefðbundna matsalnum. Léttari valkostir á borð við hafragraut, jógúrt, morgunkorn og ferska ávexti eru einnig í boði. Miðbær Coventry er í 25 mínútna akstursfjarlægð frá Elmdon Lodge. Derby og Nottingham eru í innan við klukkustundar akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Grillaðstaða
- Kynding
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- CCsapoUngverjaland„Easily reachable from the airport, the lady was really nice who hosted us and helped us out with anything we needed.“
- Anne-marieÍrland„The room was very comfortable and a perfect temperature, bathroom perfect. Nice to have such a welcome too, and help organising a taxi for early the next morning. Thank you.“
- MichaelBretland„Quality of the staff and the cleanliness of the property. The owner was the most welcoming and friendliest host of any hotel I’ve stayed in.“
- WWendyBretland„Very friendly staff and excellent location for Birmingham Airport“
- RoslynBretland„The owners were very pleasant met us at the door showed us round etc. Very homely, bed really comfortable quiet warm and very clean room. Unfortunately we didnt stay for breakfast. All in all an excellent stay at Elmdon Lodge and would most...“
- WendyBretland„Everything! Katherine was the kindest host, caring and made us feel very welcome immediately. The room was lovely, and it had everything we needed. VERY comfy bed (didn't want to get up)! On arrival Katherine recommended a local restaurant, where...“
- MartinBretland„Friendly staff and the breakfast was excellent the best I have ever had“
- SophieBretland„All good, amazing value and the staff is very friendly! Highly recommend !“
- EmilyBretland„Lovely clean room with welcoming and helpful hosts, really good location for transport links aswell“
- SyedBretland„Loved the lodge! Katherine was an amazing host and the apartments were spotless. Highly recommend!“
Gæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Elmdon LodgeFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.6
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Grillaðstaða
- Kynding
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Grillaðstaða
- Verönd
- Garður
Matur & drykkur
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
Þjónusta í boði
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Buxnapressa
- Farangursgeymsla
- Nesti
- StrauþjónustaAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Reykskynjarar
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- enska
- lettneska
- pólska
- rúmenska
- rússneska
HúsreglurElmdon Lodge tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that visitors are not permitted into the premises.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Elmdon Lodge fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Elmdon Lodge
-
Elmdon Lodge býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
-
Meðal herbergjavalkosta á Elmdon Lodge eru:
- Einstaklingsherbergi
- Fjölskylduherbergi
- Hjónaherbergi
-
Elmdon Lodge er 6 km frá miðbænum í Birmingham. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Verðin á Elmdon Lodge geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Innritun á Elmdon Lodge er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.