Wellington Hotel & Spa Madrid
Wellington Hotel & Spa Madrid
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Wellington Hotel & Spa Madrid
Wellington Hotel í Salamanca-hverfi í Madríd er glæsilegt, með útisundlaug og er í aðeins 100 metra fjarlægð frá Retiro-garði. Það býður upp á heilsulind með skynjunarsturtum og heitan pott sem hægt er að nota gegn gjaldi. Herbergin á Wellington eru loftkæld og hljóðeinangruð. Þau eru með ókeypis WiFi, flatskjá, minibar og öryggishólfi. Marmarabaðherbergið er með baðsloppi og inniskó. Sum herbergin eru með Nespresso®-kaffivél og hraðsuðukatli. Hótelið býður upp á ókeypis, vel búinn líkamsræktarsal með ýmsum þolþjálfunartækjum. Einnig er sólarverönd með sólbekkjum til staðar. Kabuki-veitingastaður hótelsins er frægur og framreiðir dýrindis sushi og Goizeko Wellington-veitingastaðurinn býður upp á baskneska sælkeramatargerð. Einnig má finna kaffihús og enskan bar á hótelinu. Á 7. hæð er að finna Wellington Club, einkasetustofu með verönd og frábæru borgarútsýni. Þessi vandaða setustofa er með bókasafn með setusvæði, háhraða-Internet og 60" flatskjá. Einnig er boðið upp á snarlbar með ótakmörkuðum mat og drykk. Vindlaúrval er í boði. Þetta hótel er í aðeins 5 mínúta göngufæri frá verslununum í Paseo de la Castellana. Prado- og Thyssen Bornemisza-söfnin eru í innan við 6 mínútna akstursfjarlægð. Retiro-neðanjarðarlestarstöðin er aðeins í 250 metra fjarlægð. Á hótelinu er flugvallarrúta sem þarf að borga aukalega fyrir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- JamesSpánn„Fabulous stay in this traditional Madrid favourite. Lovely rooms, fine bathrooms. Enjoyed the afternoon tea and drinks in their bar and lounge.“
- AndreaKína„Overall the Wellington is a beautiful hotel with elegant sumptuous decor. However, the best part of this hotel is its staff, who goes truly above and beyond to assist their clients and make them feel at home.“
- MariaPanama„The breakfast buffet was excellent as was the service if you requested a la carte. The hotel has a great location, excellent staff and we were very happy to stay there.“
- CenKína„The breakfast is great with nice enviroment. The doorman is always nice and enoy their kindly services.“
- PiaÁstralía„Staff were very friendly, room was clean and super quiet, well serviced daily and blockout blinds great for tired traveler wanting to get over jet lag. A very easy place to stay and feel comfortable and relaxed. Great location.“
- MohammedBretland„Location 10 Cleanliness 10 Reception 10 Maid service 10 Room service 10 Room service Menu 8.5 Gym 10 Spa - did not try Pool - looked good“
- SamiaJórdanía„Fantastic location and in a very beautiful and exclusive area in Madrid“
- GiovanniBretland„Amazing location, the hotel is pure luxury, the pool area for central Madrid is incredible“
- MrsTaívan„We think the guys at the reception desk very kind and willing to help, especially Mr. Madalin.“
- IanBretland„Executive double room - large size, very clean, super-comfortable bed, quiet with no street noise. Excellent room facilities (apart from only one coffee cup and one tea cup). Hotel location is ideal - 2 minutes walk to Retiro park, 5 minutes to...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Ricardo Sanz Wellington
- Maturspænskur • sushi
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Las Raíces del Wellington
- Matursvæðisbundinn
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Aðstaða á Wellington Hotel & Spa MadridFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Hjólreiðar
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
- Greiðslurásir
Matur & drykkur
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg) og kostnaður er € 40 á dag.
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Öryggishlið fyrir börn
- Borðspil/púsl
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Dýrabæli
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Bílaleiga
- Nesti
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- FlugrútaAukagjald
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Allir aldurshópar velkomnir
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Sundlaugarbar
- Strandbekkir/-stólar
- Girðing við sundlaug
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Einkaþjálfari
- Líkamsrækt
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Heilsulind
- Líkamsmeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Hammam-baðAukagjald
- Heitur pottur/jacuzziAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Sólbaðsstofa
- Líkamsræktarstöð
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
HúsreglurWellington Hotel & Spa Madrid tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að sundlaugin er opin frá byrjun júní að miðjum september.
Vinsamlegast athugið að Wellington Club er opinn frá klukkan kl. 08:00 til 23:00.
Vinsamlegast athugið að aukarúmin eru háð framboði hverju sinni. Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn fyrirfram.
Þegar bókuð eru fleiri en 5 herbergi eiga eftirfarandi afpöntunarskilmálar við: ókeypis afpöntun allt að 5 dögum fyrir komu. Eftir þann tíma verður upphæð að andvirði 1 nætur gjaldfærð.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Wellington Hotel & Spa Madrid
-
Innritun á Wellington Hotel & Spa Madrid er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.
-
Meðal herbergjavalkosta á Wellington Hotel & Spa Madrid eru:
- Tveggja manna herbergi
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
- Hjónaherbergi
- Svíta
- Fjölskylduherbergi
-
Wellington Hotel & Spa Madrid býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Heitur pottur/jacuzzi
- Gufubað
- Hammam-bað
- Hjólreiðar
- Sólbaðsstofa
- Einkaþjálfari
- Líkamsmeðferðir
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Snyrtimeðferðir
- Sundlaug
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Andlitsmeðferðir
- Heilsulind
- Líkamsrækt
-
Já, það er heitur pottur. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Wellington Hotel & Spa Madrid er með.
-
Verðin á Wellington Hotel & Spa Madrid geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Wellington Hotel & Spa Madrid er 1,8 km frá miðbænum í Madríd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Á Wellington Hotel & Spa Madrid eru 2 veitingastaðir:
- Las Raíces del Wellington
- Ricardo Sanz Wellington
-
Gestir á Wellington Hotel & Spa Madrid geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 9.1).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Hlaðborð