Novotel Madrid Center
Novotel Madrid Center
- Útsýni
- Garður
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
Novotel Madrid Centre er staðsett í Salamanca-hverfinu í Madrid, 200 metra frá flugvallarrútustöðinni sem er opin allan sólarhringinn. Glæsilegt hótelið er í 8 mínútna göngufjarlægð frá Retiro-garðinum og býður upp á ókeypis WiFi hvarvetna. Hvert nútímalegt herbergi á Novotel Madrid Centre er með 37 tommu eða 50 tommu flatskjásjónvarpi, öryggishólfi og sérbaðherbergi með baðkari eða regnsturtu. Herbergin eru með viðargólfum og rafmagnskatli, en superior- og executive-herbergi og bjóða upp á Nespresso®-kaffivél. Novotel Madrid Centre býður upp á 20 ráðstefnuherbergi sem eru búin nýjustu tækni. Gestir hafa einnig aðgang að Mac®-tölvum og press reader-þjónustu. Veitingastaður hótelsins, Eat-bar, býður upp á einfalda og hefðbundna rétti. Nútímalegur veitingastaðurinn býður einnig upp á sjónvarpsvegg, sem sýnir frá nýjustu íþróttaviðburðunum. Næsta neðanjarðarlestarstöð er O'Donnell, 450 metra í burtu. Finna má úrval verslana, bara, banka og veitingastaða í 5 mínútna göngufjarlægð. Madrid Barajas Adolfo Suárez-flugvöllur er í 10 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm |
Sjálfbærnivottun
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- CesarSpánn„Staff very helpful (they helped us finding out about some of our travel documents, from the distance - via mobile conversation -). That helped us avoid big 'headaches'... Besides that, location is excellent and even within walking distance...“
- SusanBretland„Very close to WiZink Staff very friendly and spoke English“
- JonBretland„We couldn't receive the UK channels on our TV so we mentioned this to Reception and then went for a walk. When we returned, the channels were working so that was excellent service“
- ArjanDanmörk„Modern hotel, good location, good rooms, elaborate breakfast, nice staff who are very serviceminded. We enjoyed our stay there.“
- TariroBretland„Very clean and very close to town Center. Easy access“
- JoséPortúgal„The fact that was central and I am a frequent guest of the Novotel hotel chain“
- MariaÍtalía„Entrance the lobby facing and the staff very gently“
- AngelaBretland„breakfast was great, room clean and comfortable and quiet, location was ideal, we could walk to most places.“
- AnaisFrakkland„Very standard business hotel. Practical and clean and very big common spaces. Huge buffet with lots of people but was always filled. And tasty. Meets all possible sweet and savoury options, vegan, etc…“
- GerardoBretland„Close to the luxury finish, everything looks new and modern. Very nice.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Eat Bar by Novotel
- MaturMiðjarðarhafs • spænskur • svæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens
Aðstaða á Novotel Madrid CenterFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- Íþróttaviðburður (útsending)
- Leikvöllur fyrir börn
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg) og kostnaður er € 25 á dag.
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Leiksvæði innandyra
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Buxnapressa
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Bílaleiga
- Nesti
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Fyrir sjónskerta: Blindraletur
- Öryggissnúra á baðherbergi
- Lækkuð handlaug
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Allir aldurshópar velkomnir
- Sundlaugin er á þakinu
- Sundlaug með útsýni
- Grunn laug
- Sundlaugarbar
- Strandbekkir/-stólar
- Girðing við sundlaug
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Sólbaðsstofa
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
HúsreglurNovotel Madrid Center tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að sundlaugin sem er opin hluta ársins er opin frá 1. júlí 2021 til 30. september
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Novotel Madrid Center
-
Novotel Madrid Center býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Líkamsræktarstöð
- Leikvöllur fyrir börn
- Sólbaðsstofa
- Líkamsrækt
- Íþróttaviðburður (útsending)
- Sundlaug
-
Verðin á Novotel Madrid Center geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Novotel Madrid Center er 2,8 km frá miðbænum í Madríd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Meðal herbergjavalkosta á Novotel Madrid Center eru:
- Hjónaherbergi
- Þriggja manna herbergi
- Fjögurra manna herbergi
- Tveggja manna herbergi
-
Gestir á Novotel Madrid Center geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.7).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Grænmetis
- Vegan
- Glútenlaus
- Asískur
- Amerískur
- Hlaðborð
-
Á Novotel Madrid Center er 1 veitingastaður:
- Eat Bar by Novotel
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.
-
Innritun á Novotel Madrid Center er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.