Þetta hönnunarhótel í Carabias er í 10 km fjarlægð frá Sigüenza, miðja vegu á milli Madríd og Zaragoza. Það er með heilsulind og útisundlaug og er umkringt sveit La Mancha. Hotel Spa Cardamomo Siguenza býður upp á loftkæld herbergi með flatskjásjónvarpi og sérbaðherbergi. Flest herbergin eru með frábært útsýni yfir þorpið eða nærliggjandi sveitir. Heilsulindin Cardamomo Siguenza býður upp á gufubað og heitan pott. Ilmmeðferð, nudd og aðrar meðferðir eru í boði. Hótelsins CiroCity name (optional, probably does not need a translation) Veitingastaðurinn y Lola býður upp á fjölbreytt úrval af à la carte-réttum ásamt fínum vínlista. Á staðnum er bar og boðið er upp á nestispakka og herbergisþjónustu. Vinsælt er að fara í gönguferðir og veiði á svæðinu í kring. Einnig er hægt að æfa bogfimi eða fara í loftbelgsferð. Á staðnum er upplýsingaborð ferðaþjónustu þar sem hægt er að leigja reiðhjól og hjóla Don Quixote-leiðina, sem er skammt frá hótelinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,8
Aðstaða
9,5
Hreinlæti
9,6
Þægindi
9,5
Mikið fyrir peninginn
9,1
Staðsetning
9,1
Ókeypis WiFi
7,0
Þetta er sérlega lág einkunn Carabias

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Petar&renee
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    This is a fantastic property, the perfect place to unwind and relax. A gorgeous pool area, lovely garden (including sensory garden for dogs and a paddling pool!), all with incredible views in a charming village. Breakfast is plentiful and...
  • Jeroen
    Spánn Spánn
    Very attentative staff. Large room with beautiful view. Excellent breakfast but also great dinner.
  • Elena
    Spánn Spánn
    Experiencia para desconectar con tu mascota en un paraje cerca de Madrid. Excelente cocina, personal muy amable y ambiente muy agradable. Recomiendo incluir el desayuno, panes, bollería, embutidos, zumos, todo del día y casero. Muy cercano a...
  • Andrés
    Spánn Spánn
    Cocina espectacular y trato del personal excepcional
  • Roberto
    Bandaríkin Bandaríkin
    La atención de los propietarios Antonio y Juan y las instalaciones así como el desayuno.
  • Marina
    Spánn Spánn
    El trato nada más llegar. La amplitud y comodidad de la habitación. Lo fácil que fue todo con nuestro perro. El maravilloso desayuno y las riquísimas cenas con comida totalmente gourmet.
  • Daniel
    Spánn Spánn
    Todo excelente. Viajamos con perro y aquí ha sido Una experiencia maravillosa, como nunca antes. personas ejemplares con un proyecto y trabajo dignos de admiración Repetiremos sin duda
  • Carlos
    Spánn Spánn
    Lugar tranquilo, muy cuidado, con jardines y buenas vistas. El personal (Juan y Antonio) muy bien: amabilidad total y muy buen servicio. Y el desayuno espectacular.
  • Maria
    Spánn Spánn
    Un hotel con encanto, el personal encantador y super atento, las comidas buenisimas y los tres perritos super cariñosos. Muy recomendable
  • Bea
    Spánn Spánn
    Encantadores los dueños y el personal del hotel, es un sitio con mucho encanto, ideal para una escapada romántica o para desconectar y para explorar los alrededores. El desayuno es fantástico y el restaurante tambien, todo delicioso. El jardín es...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Ciro y Lola
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið

Aðstaða á Hotel Cardamomo Sigüenza
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.5

Vinsælasta aðstaðan

  • Útisundlaug
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
  • Veitingastaður
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Bar

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Lengri rúm (> 2 metrar)

Útsýni

  • Fjallaútsýni
  • Garðútsýni
  • Útsýni

Svæði utandyra

  • Svæði fyrir lautarferð
  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Grillaðstaða
    Aukagjald
  • Verönd
  • Garður

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá

Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.

Tómstundir

  • Reiðhjólaferðir
    Aukagjald
  • Göngur
    Aukagjald
  • Pöbbarölt
    Aukagjald
  • Tímabundnar listasýningar
    Utan gististaðar
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
  • Kanósiglingar
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Leikjaherbergi
  • Veiði

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Kaffihús á staðnum
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
  • Veitingastaður

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar

Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

  • Barnaleiktæki utandyra
  • Borðspil/púsl
  • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
    Aukagjald

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggishólf

Almennt

  • Shuttle service
    Aukagjald
  • Fóðurskálar fyrir dýr
  • Dýrabæli
  • Aðeins fyrir fullorðna
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Vekjaraþjónusta
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Kynding
  • Nesti
  • Teppalagt gólf
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta

Útisundlaug
Ókeypis!

  • Opin hluta ársins
  • Allir aldurshópar velkomnir
  • Setlaug
  • Grunn laug
  • Sundlauga-/strandhandklæði
  • Strandbekkir/-stólar
  • Sólhlífar

Vellíðan

  • Nuddstóll
  • Heilnudd
  • Handanudd
  • Höfuðnudd
  • Fótanudd
  • Hálsnudd
  • Baknudd
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Heilsulind
  • Líkamsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
  • Heitur pottur/jacuzzi
    Aukagjald
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Gufubað
    Aukagjald

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • spænska

Húsreglur
Hotel Cardamomo Sigüenza tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 20:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Takmarkanir á útivist
Aðeins er hægt að fá aðgang að gististaðnum á milli kl. 23:00 and 08:00
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eldri en 12 ára eru velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroRed 6000Peningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Guests arriving after 18:00 must contact the property beforehand.

Breakfast hours are from 09:00 to 11:00.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Cardamomo Sigüenza fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Hotel Cardamomo Sigüenza

  • Innritun á Hotel Cardamomo Sigüenza er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

  • Á Hotel Cardamomo Sigüenza er 1 veitingastaður:

    • Ciro y Lola
  • Hotel Cardamomo Sigüenza er 850 m frá miðbænum í Carabias. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Já, það er heitur pottur. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Hotel Cardamomo Sigüenza er með.

  • Verðin á Hotel Cardamomo Sigüenza geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Gestir á Hotel Cardamomo Sigüenza geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 10.0).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Grænmetis
    • Vegan
    • Glútenlaus
  • Hotel Cardamomo Sigüenza býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Heitur pottur/jacuzzi
    • Gufubað
    • Nudd
    • Hjólreiðar
    • Gönguleiðir
    • Leikjaherbergi
    • Veiði
    • Kanósiglingar
    • Snyrtimeðferðir
    • Göngur
    • Hálsnudd
    • Tímabundnar listasýningar
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Reiðhjólaferðir
    • Heilnudd
    • Pöbbarölt
    • Heilsulind
    • Sundlaug
    • Höfuðnudd
    • Baknudd
    • Nuddstóll
    • Líkamsmeðferðir
    • Fótanudd
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Handanudd
  • Meðal herbergjavalkosta á Hotel Cardamomo Sigüenza eru:

    • Hjónaherbergi
    • Svíta