Þetta hótel er staðsett við síki Kaupmannahafnar og í 10 mínútna göngufjarlægð frá aðaljárnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn. Það býður upp á ókeypis WiFi, 3 vinsæl veitingahús á staðnum ásamt innisundlaug og stórri heilsuræktarstöð. Það eru einnig til staðar 2 þakbarir sem eru þekktir fyrir glæsilega, víðáttumikla útsýnið. Herbergi Tivoli Hotel eru með loftkælingu, flatskjá með gervihnattarásum, te- og kaffiaðstöðu og nútímalegt baðherbergi. Sum herbergin eru með aðgang að Executive-setustofunni sem býður upp á morgunverðarsal á 11. hæðinni. Það er einnig bílageymsla tengd við hótelið. Tivoli Hotel er sambyggt við Tivoli-ráðstefnumiðstöðina en þar er boðið upp á nýtískulega ráðstefnu- og fundaraðstöðu. Tívolíið, ráðhústorgið, hverfið Kødbyen og úrval af öðrum áhugaverðum stöðum borgarinnar eru í göngufjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Arp-Hansen Hotel Group
Hótelkeðja
Arp-Hansen Hotel Group

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,2)

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

Bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
og
1 svefnsófi
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,9
Aðstaða
8,7
Hreinlæti
8,8
Þægindi
8,8
Mikið fyrir peninginn
8,0
Staðsetning
8,2
Ókeypis WiFi
8,8
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Ásrún
    Ísland Ísland
    Mjög góður og fjölbreyttur morgunmatur, fínir veitingastaðir og barir á hótelinu sem er gott fyrir fólk eitt á ferð.
  • Sara
    Svíþjóð Svíþjóð
    The hotel was very nice. The room was comfortable and had everything you could need. We chose it because of the availability of the pool, and we definitely enjoyed it. It was perfect for a relaxing trip. The breakfast buffet offered many different...
  • Sergey
    Spánn Spánn
    Convenient location close to the bus station and in a walking proximity of the city centre. I was offered a room upgrade if I wanted to check in earlier, of course, I had to pay for it, but it was good to have this option after a tiresome flight.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
3 veitingastaðir á staðnum

  • Sticks'n'Sushi Skybar
    • Matur
      japanskur
    • Í boði er
      hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt • rómantískt
  • Tivoli Brasserie
    • Matur
      evrópskur
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
  • MASH Penthouse
    • Matur
      amerískur
    • Í boði er
      kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt

Aðstaða á Tivoli Hotel
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.7

Vinsælasta aðstaðan
  • Innisundlaug
  • Bílastæði á staðnum
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • 3 veitingastaðir
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Bar
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Útsýni
  • Borgarútsýni
  • Garðútsýni
  • Útsýni
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Verönd
  • Garður
Eldhús
  • Rafmagnsketill
  • Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Íþróttaviðburður (útsending)
  • Krakkaklúbbur
  • Hjólreiðar
    Utan gististaðar
  • Borðtennis
  • Leikvöllur fyrir börn
  • Leikjaherbergi
  • Golfvöllur (innan 3 km)
    Aukagjald
Stofa
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
  • Te-/kaffivél
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er DKK 295 á dag.
  • Bílageymsla
  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Gjaldeyrisskipti
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
  • Barnakerrur
  • Barnaleiktæki utandyra
  • Leiksvæði innandyra
  • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
    Aukagjald
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf
Almennt
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Bílaleiga
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Teppalagt gólf
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta
Aðgengi
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Innisundlaug
Ókeypis!
  • Opin allt árið
  • Allir aldurshópar velkomnir
  • Grunn laug
  • Sundlauga-/strandhandklæði
  • Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Líkamsrækt
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Strandbekkir/-stólar
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað
Þjónusta í boði á:
  • danska
  • þýska
  • enska
  • spænska
  • franska

Húsreglur
Tivoli Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 02:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
DKK 150 á barn á nótt

Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 10 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að veitingastaðurinn á hótelinu býður upp á ákveðinn veislukvöldseðil þann 31. desember. Það þarf að bóka borð fyrirfram þessa daga.

Sundlaugin er ókeypis fyrir alla gesti og er opin alla daga.

Börn þurfa að vera hætt með bleyju og vön að nota klósett til þess að mega nota sundlaugina. Sundbleyjur og sundbuxur eru ekki leyfðar. Ef slys á sér stað verður sundlaugin lokuð í 24 tíma á meðan hún er þrifin og sótthreinsuð.

Sundlauginni verður lokað klukkan 18:00 þann 24. desember og 31. desember. Sundlaugin opnar klukkan 08:00 þann 25. desember og 1. janúar.

Tivoli Hotel gæti lokað sundlauginni án fyrirvara vegna viðhalds.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Tivoli Hotel

  • Á Tivoli Hotel eru 3 veitingastaðir:

    • Tivoli Brasserie
    • MASH Penthouse
    • Sticks'n'Sushi Skybar
  • Tivoli Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    • Hjólreiðar
    • Leikvöllur fyrir börn
    • Leikjaherbergi
    • Borðtennis
    • Golfvöllur (innan 3 km)
    • Krakkaklúbbur
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Hjólaleiga
    • Íþróttaviðburður (útsending)
    • Líkamsrækt
    • Sundlaug
  • Gestir á Tivoli Hotel geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.3).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Hlaðborð
  • Verðin á Tivoli Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Já, Tivoli Hotel nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

  • Meðal herbergjavalkosta á Tivoli Hotel eru:

    • Hjónaherbergi
    • Fjölskylduherbergi
    • Einstaklingsherbergi
    • Svíta
    • Fjögurra manna herbergi
  • Innritun á Tivoli Hotel er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Tivoli Hotel er 1,7 km frá miðbænum í Kaupmannahöfn. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.