Go Hotel Saga
Go Hotel Saga
Þetta fjölskyldurekna hótel býður upp á gistirými í erilsama miðbæ Kaupmannahafnar en það er staðsett í hinu líflega Vesterbro-hverfi, í 150 metra fjarlægð frá aðaljárnbrautarstöð Kaupmannahafnar. Herbergin eru með flatskjásjónvarpi og ókeypis Wi-Fi Interneti. Herbergi Go Hotel Saga eru annað hvort með sérbaðherbergi eða aðgangi að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu og handlaug í herberginu. Í morgunverð geta gestir fengið sér fjölbreytt úrval brauða, skinku, osta sem og sætabrauð. Starfsmenn mæla með ýmsum veitingastöðum, börum og kaffihúsum í nágrenninu. Hinir vinsælu Tívolígarðar, verslunargatan Strikið og Glyptoteket-safnið er allt í innan við 10 mínútna göngufjarlægð. Hið lítríka Nýhafnarhverfi er í um 20 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Kynding
- Þvottahús
- Dagleg þrifþjónusta
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 futon-dýna | ||
2 einstaklingsrúm og 2 futon-dýnur | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 futon-dýna | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 2 futon-dýnur | ||
1 hjónarúm og 1 futon-dýna | ||
1 hjónarúm og 1 futon-dýna | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm og 2 futon-dýnur | ||
1 hjónarúm og 2 futon-dýnur | ||
Svefnherbergi 1 1 hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- HugrúnÍsland„Maðurinn í móttökunni var svo yndislegur, hjálpsamur og vildi allt fyrir mig gera þó það væri nótt! Mjög þakklát.“
- HannahÍrland„The location is a two minute walk from the train station and five minutes from Tivoli gardens. The breakfast was really good value for money (109 Kr with cereal, bread, fruit and cheese options) considering a coffee and croissant from a nearby...“
- FFrancescaBretland„I liked the location of the hotel, the cleanliness of the room and the staff were very welcoming.“
- PhilSvíþjóð„Clean, friendly, comfortable and a good location close to the station. Price was good for Copenhagen.“
- VeronikaLettland„Nice, cozy, quet and clean hotel! Friendly staff! An excellent and very tasty breakfast. Location is good, close to Tivoli park and center. All is good for that price!“
- SandraRúmenía„For the price we payed it was execelent. The staff was always there to help, smiling. The breakfast was ok. The room very small but very clean. Every day our bed was made and the garbage bag changed. But the best part is the location. Is near...“
- LuigiÍtalía„Location is excellent. Room is clean and comfortable. Breakfast has good value for money. Staff is nice.“
- VictoriaBretland„A really good, affordable hotel. Would recommend spending the extra money for a private bathroom. Beds were comfy and the hotel was clean, plus staff were very friendly!“
- PedroPortúgal„Booked a twin bedroom with bathroom. Asked for a quiet bedroom and it couldn't be better. Super quiet bedroom in the back. Breakfast is great value for what you pay“
- PennyBretland„Great location. Clean and tidy. We have stayed here before as a family for a weekend break and will do so again. Good value.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Go Hotel Saga
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Kynding
- Þvottahús
- Dagleg þrifþjónusta
Baðherbergi
- Handklæði
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sjónvarp
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- FarangursgeymslaAukagjald
- Fax/LjósritunAukagjald
- Hraðinnritun/-útritun
- ÞvottahúsAukagjald
- Sólarhringsmóttaka
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Ofnæmisprófað
- Reyklaust
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- danska
- enska
HúsreglurGo Hotel Saga tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að á hótelinu er ekki lyfta.
Barnarúm eru í boði gegn beiðni og þurfa að vera staðfest af hótelinu.
Vinsamlegast athugið að aukagjöld geta átt við um hópa.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Go Hotel Saga
-
Go Hotel Saga er 1,4 km frá miðbænum í Kaupmannahöfn. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Go Hotel Saga býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Hjólaleiga
-
Innritun á Go Hotel Saga er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Meðal herbergjavalkosta á Go Hotel Saga eru:
- Hjónaherbergi
- Þriggja manna herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Einstaklingsherbergi
- Fjögurra manna herbergi
- Tveggja manna herbergi
- Íbúð
-
Verðin á Go Hotel Saga geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Gestir á Go Hotel Saga geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.2).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Léttur
- Hlaðborð