Raststätte Hollenstedt
Raststätte Hollenstedt
Þetta vegahótel er staðsett við A1-hraðbrautina, í friðsæla bænum Hollenstedt og býður upp á notaleg gistirými í aðeins 20 mínútna akstursfjarlægð frá Hamborg. Öll herbergin á Raststätte Hollenstedt eru en-suite og með gervihnattasjónvarpi. Fjölskylduherbergi eru í boði fyrir gesti sem ferðast með börn. Vegahótelið er einnig með rúmgóða útiverönd og verslun sem selur minjagripi og ferðavörur. Á þjónustustöðinni er að finna fjölbreytt úrval af nýútbúnum, svæðisbundnum og innlendum réttum. Hægt er að velja á milli salathlaðborðs, pastabars og skyndibitastaðs. Raststätte Hollenstedt veitir greiðan aðgang að Bremen, Hamborgarflugvelli, Lüneburg Heath og Heidepark Soltau-tómstundagarðinum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Raststätte Hollenstedt
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
Svæði utandyra
- Verönd
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Leikvöllur fyrir börn
InternetEnginn internetaðgangur í boði.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Hraðbanki á staðnum
- Fax/Ljósritun
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaða
Almennt
- Reyklaust
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- þýska
HúsreglurRaststätte Hollenstedt tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
![Visa](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Mastercard](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![Maestro](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
![EC-kort](https://cf.bstatic.com/static/img/transparent/8e09e5757781bf4c0f42228d45f422e5e800ae64.gif)
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Raststätte Hollenstedt fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.