Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett á hljóðlátum stað í þorpinu Jahnsbach, við rætur Ore-fjallanna. Gasthof & Hotel Zur Linde er í 1,5 km fjarlægð frá fyrrum námubænum Thum. Hótelið býður upp á herbergi með hefðbundnum innréttingum úr viði og antík. Hvert herbergi er með viðargólf, setusvæði og sérbaðherbergi (sum eru með baðkari). Morgunverðarhlaðborð er í boði á morgnana og veitingastaðurinn sérhæfir sig í heimatilbúnum, svæðisbundnum sérréttum. Fjölbreytt úrval af snitselréttum er einnig í boði. Útivistagestir geta notið nálægðar Gasthof & Hotel Zur Linde við stíga og afþreyingarsvæði. Greifenbach-vatn er í aðeins 3 km fjarlægð frá hótelinu og Greifensteine-innisundlaug og heilsulind er í 5 km fjarlægð. Annaberg- Buchholz-lestarstöðin er í 15 km fjarlægð frá hótelinu og A72-hraðbrautin er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis bílastæði eru í boði.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,1)

Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
4 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,6
Aðstaða
7,4
Hreinlæti
8,7
Þægindi
8,0
Mikið fyrir peninginn
8,4
Staðsetning
8,1
Ókeypis WiFi
7,9
Þetta er sérlega há einkunn Thum
Þetta er sérlega lág einkunn Thum

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Krista
    Belgía Belgía
    Very sympathic owner and good cook. Comfortable, very big room with sofa and large bathroom.
  • Matthias
    Þýskaland Þýskaland
    Die angenehm freundliche und offene Atmosphäre, die für das Erzgebirge steht
  • Frankenbayer
    Þýskaland Þýskaland
    Ich habe es dort sehr genossen! Ich habe dort das beste Frühstücksrührei seit langem bekommen! Dazu noch sehr leckere Semmeln aus der benachbarten Bäckerei. Dazu gab es zum Frühstück sehr nette Gespräche mit dem Besitzer! Das ganze war sicherlich...
  • Mandy
    Þýskaland Þýskaland
    Wir wurden sehr herzlich empfangen und zum Zimmer gebracht. Es ist ein familiengeführtes Hotel, was man sehr positiv zu spüren bekommt, denn es wird sich sehr bemüht den Aufenthalt so angenehm wie möglich zu machen. Die Gegend ist sehr schön und...
  • Fiedler
    Þýskaland Þýskaland
    Man hat sich vom ersten Moment an Wilkommen gefühlt. Frühstück war sehr lecker und reichhaltig Abends konnte man im Restaurant Speisen. Essen war sehr lecker und viel. Hotelwirt und gleichzeitig Koch ist ein Mensch der seine Arbeit einfach...
  • Melanie
    Þýskaland Þýskaland
    Alles :-) es war rundum alles perfekt. Es gab einen Obstkorb zur Begrüßung, frisches Wasser, man wurde jeden Morgen sehr nett gegrüßt, Frühstück war lecker und abwechslungsreich, Abendbrot im Restaurant frisch und schmackhaft
  • Lutz
    Þýskaland Þýskaland
    Das Personal war sehr zuvorkommend und hat uns gute Tipps für Ausflüge gegeben. Die Verpflegung war sehr gut.
  • Torsten
    Þýskaland Þýskaland
    Eine sehr familiäre Unterkunft,liebevoll von Herrn Nicolai geführt,bietet individuelle Betreuung und Beratung zu Unternehmungen in der wunderschönen Umgebung des Erzgebirges. Zimmer sind komfortabel,eine nette Gaststube mit lokalen Köstlichkeiten...
  • Depner
    Þýskaland Þýskaland
    Die Betten waren gut,das Frühstück "Sehr gut".Es war ein gut gedeckter Frühstückstisch angefangen mit versch.5 Brotsorten,3 x Käse,5 x Aufschnitt,Rührei nit oder ohne Schinken,O-Saft Konfitüre u.Honig,Kaffee o.Tee und Früchte.
  • Verena
    Þýskaland Þýskaland
    Sehr freundlich und aufmerksames Personal, dass Frühstück eine 10/10

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Gasthof & Hotel Zur Linde

Vinsælasta aðstaðan

  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Bar

Baðherbergi

  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni

Svefnherbergi

  • Fataskápur eða skápur

Svæði utandyra

  • Verönd

Skíði

  • Skíðageymsla

Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

Tómstundir

  • Útbúnaður fyrir tennis
    Aukagjald
  • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
    Aukagjald
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
  • Skíði
  • Veiði
    Aukagjald
  • Tennisvöllur
    Aukagjald

Stofa

  • Setusvæði
  • Skrifborð

Matur & drykkur

  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Bar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).

    Þjónusta í boði

    • Dagleg þrifþjónusta
    • Hraðbanki á staðnum
    • Farangursgeymsla
    • Fax/Ljósritun
    • Hraðinnritun/-útritun
    • Funda-/veisluaðstaða
      Aukagjald
    • Herbergisþjónusta

    Öryggi

    • Slökkvitæki
    • Aðgangur með lykli
    • Öryggishólf

    Almennt

    • Smávöruverslun á staðnum
    • Sérstök reykingarsvæði
    • Ofnæmisprófuð herbergi
    • Harðviðar- eða parketgólf
    • Kynding
    • Teppalagt gólf
    • Fjölskylduherbergi
    • Reyklaus herbergi

    Þjónusta í boði á:

    • þýska

    Húsreglur
    Gasthof & Hotel Zur Linde tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun
    Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
    Útritun
    Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
    Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
    Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    0 - 2 ára
    Barnarúm að beiðni
    € 6,70 á barn á nótt
    3 - 14 ára
    Aukarúm að beiðni
    € 14,50 á barn á nótt

    Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

    Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

    Aldurstakmörk
    Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
    Gæludýr
    Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
    Aðeins reiðufé
    Þetta gistirými tekur aðeins við greiðslum í reiðufé.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

    Algengar spurningar um Gasthof & Hotel Zur Linde

    • Já, Gasthof & Hotel Zur Linde nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

    • Gasthof & Hotel Zur Linde býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Hjólreiðar
      • Gönguleiðir
      • Skíði
      • Tennisvöllur
      • Veiði
      • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
      • Útbúnaður fyrir tennis
    • Innritun á Gasthof & Hotel Zur Linde er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.

    • Gasthof & Hotel Zur Linde er 1,1 km frá miðbænum í Thum. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Meðal herbergjavalkosta á Gasthof & Hotel Zur Linde eru:

      • Einstaklingsherbergi
      • Hjónaherbergi
      • Þriggja manna herbergi
      • Fjögurra manna herbergi
    • Verðin á Gasthof & Hotel Zur Linde geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.