Wellness Hotel Vista
Wellness Hotel Vista
Vista er hluti af Dolní Morava Relax & Sport Resport og þar er boði boðið upp á afslöppun og afþreyingu. Gestir hafa ókeypis aðgang að vellíðunaraðstöðunni sem er með gufubaði, sundlaug, nuddpotti, Kneipp-stíg og eimbaði. Dolní Morava-skíðasvæðið er við hliðina á gististaðnum. Sum herbergin eru með svölum. Í þeim er líka ókeypis WiFi og LCD-gervihnattasjónvarp. Gestir geta snætt morgunverð í rólegheitum upp á herbergi eða á verönd hótelsins. Veitingastaðurinn framreiðir bóhemíska og moravíska rétti. Gestir geta leigt skíðabúnað í næsta húsi. Til skemmtunar er boðið upp á ýmiss konar afþreyingu úti við á hótelinu eins og keilu, tennis, golfhermi, klifurvegg, ævintýragarð og frístundir sem láta hjartað slá hraðar. Það er einnig líkamsrækt á staðnum. Dvalarstaðurinn er hátt upp í Králický Sněžník-fjöllunum. Sögufrægi bærinn Králíky er í 7 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Sundlaug – innilaug (börn)
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Skíði
- Líkamsræktarstöð
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- DaviniaTékkland„The location was incredible and the amenities were fantastic. I also love the fact that it has animation for children and a children’s corner where my daughter could play. Additionally I must mention all the friendly staff working for the hotel. I...“
- JasonÁstralía„The location is superb. The hotel facilities are exceptional quality, especially the wellness, bowling, and ski storage areas. The breakfast is of a very high standard. The rooms are of a standard hotel quality, clean and comfortable. They do...“
- MartinaBretland„Room was spacious and clean. Breakfast was generous with plenty to choose from, great selection of herb teas. Receptionists were pleasant and efficient. Also the welcome drink was a nice touch. I liked the secure ski storage. They have rooms and...“
- AAdrianBretland„The food was good, nice Fresh, good choice Also, had the buffet dinner once“
- GabrieleLitháen„The hotel exceeded our expectations. The staff were super helpful, the animators were professional. There were plenty of activities for kids.“
- OleksandrÚkraína„Great family hotel in the middle of the peaceful region - Dolni Morava Resort. Hotel is located extremely close to the entertainment places and offers a lot of attractions for tourists with different interests.“
- StefánÍsland„This is a very well located hotel for Outdoor activities, which we were looking for. Hiking, cycling, trail running, just outside the door of the hotel. Excellent Spa and massage, but you have to like children, because they are everywhere....,...“
- GalinaPólland„nice hotel with a great location. rooms are clean and cozy. pretty good breakfast. big parking area for hotel guests. right near the chair lift to the sky bridge.“
- VasyaTékkland„Breakfast and dinner are excellent Staff is so friendly and helpful Variety of activities for children“
- LsTékkland„Ubytování předčilo mé očekávání! Jenodznacne NEJLEPŠÍ HOTEL pro děti v ČR!!!“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurace #1
Engar frekari upplýsingar til staðar
Aðstaða á Wellness Hotel VistaFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1
Vinsælasta aðstaðan
- Sundlaug – innilaug (börn)
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Skíði
- Líkamsræktarstöð
- Bar
Baðherbergi
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
- Lengri rúm (> 2 metrar)
Útsýni
- Fjallaútsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Grillaðstaða
- Svalir
- Verönd
- Garður
Aðbúnaður í herbergjum
- Þvottagrind
- Fataslá
Skíði
- Beinn aðgangur að skíðabrekkum
- Skíðapassar til sölu
- Skíðaleiga á staðnum
- SkíðaskóliAukagjald
- Skíðageymsla
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Lifandi tónlist/sýning
- Útbúnaður fyrir tennisAukagjald
- Krakkaklúbbur
- Næturklúbbur/DJ
- Skemmtikraftar
- Keila
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Borðtennis
- Billjarðborð
- Leikvöllur fyrir börn
- Leikjaherbergi
- Skíði
- Tennisvöllur
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er € 8 á dag.
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnakerrur
- Öryggishlið fyrir börn
- Barnaleiktæki utandyra
- Leiksvæði innandyra
- Borðspil/púsl
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Strauþjónusta
- Hreinsun
- Þvottahús
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaða
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Lækkuð handlaug
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
Sundlaug – innilaug (börn)
- Hentar börnum
Vellíðan
- Barnalaug
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Vafningar
- Líkamsskrúbb
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Hammam-bað
- Heitur pottur/jacuzzi
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- tékkneska
- enska
HúsreglurWellness Hotel Vista tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Wellness Hotel Vista
-
Wellness Hotel Vista býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Heitur pottur/jacuzzi
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
- Nudd
- Hammam-bað
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Leikvöllur fyrir börn
- Billjarðborð
- Skíði
- Keila
- Leikjaherbergi
- Borðtennis
- Tennisvöllur
- Krakkaklúbbur
- Vafningar
- Hjólaleiga
- Andlitsmeðferðir
- Lifandi tónlist/sýning
- Fótabað
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Útbúnaður fyrir tennis
- Sundlaug
- Gufubað
- Fótsnyrting
- Líkamsrækt
- Snyrtimeðferðir
- Heilsulind
- Handsnyrting
- Skemmtikraftar
- Líkamsskrúbb
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Næturklúbbur/DJ
-
Já, það er heitur pottur. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Wellness Hotel Vista er með.
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.
-
Verðin á Wellness Hotel Vista geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Meðal herbergjavalkosta á Wellness Hotel Vista eru:
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
- Fjölskylduherbergi
-
Innritun á Wellness Hotel Vista er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Wellness Hotel Vista er 3,5 km frá miðbænum í Dolní Morava. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Á Wellness Hotel Vista er 1 veitingastaður:
- Restaurace #1
-
Gestir á Wellness Hotel Vista geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 9.4).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Léttur
- Hlaðborð
-
Já, Wellness Hotel Vista nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.