Wuhan Jin Jiang International Hotel
Wuhan Jin Jiang International Hotel
Þetta hótel er staðsett miðsvæðis í aðalviðskiptahverfinu í Wuhan og er á 31. hæð sem gerir það að einu af kennileitum borgarinnar. Það er umkringt þremur stöðuvötnum og býður upp á upphitaða innisundlaug og 5 staði þar sem hægt er að fá mat og drykk. Nudd og líkamsræktaraðstaða eru í boði. Nútímaleg, loftkæld herbergin eru með útsýni yfir vatnið, sjónvarpi, minibar og te-/kaffivél. En-suite baðherbergið er með sturtu og ókeypis snyrtivörum. Ókeypis háhraða-Internet er í boði. Gestir geta slakað á í gufubaðinu, nýtt sér viðskiptamiðstöðina og fundarherbergin eða leigt bíl til að kanna borgina. Barnapössun, gjaldeyrisskipti og herbergisþjónusta eru í boði. Hægt er að fá morgunverð og aðrar máltíðir á Flavours en þar er boðið upp á evrópska og asíska rétti. Chinoise Story býður upp á glæsilegan veitingastað og kínverskan matseðil. Á Steak Hut er boðið upp á ekta Ausie Beef Steak og vestræna rétti. Drykkir eru í boði á Chic Lobby Bar. Tianhe-alþjóðaflugvöllur er í aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð og Hankou-lestarstöðin er í 5 mínútna akstursfjarlægð. Fjölbreytt úrval verslana, veitingastaða og skemmtanastaða er að finna í kringum hótelið. Wuhan International-ráðstefnu- og sýningarmiðstöðin er í 2 km fjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
- Morgunverður
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- MuiHong Kong„Staff helpful and considerate. Room spacious and with nice view. More than satisfied.“
- LindaBandaríkin„The location was excellent. The staffs were professional. The room was big, clean and comfortable with great view.“
- JosephBandaríkin„The building itself is very grand and impressive, it also has spectacular views of north west lake (Xi Bei Hu - I think!). The room has everything you could ask for, including a bathtub big enough for me (190cm) to relax in. The staff were...“
- JunweiKína„早餐不错,品种很丰盛,适合来自各个城市的游客。交通便利,周围有个地铁站(取水楼站),到达汉口火车站也很方便。酒店对面有个百货大厦,可以提供休闲娱乐与购物与一些简单的餐饮,不到2公里有个万象城,可以获得更多的餐饮与休闲。“
- 先生Taívan„地點好,房間乾淨,冷氣強 廁所新穎熱水水壓都夠 地毯乾淨,房間無異味 房間景觀好 近取水樓地鐵站 幫忙叫車司機都提早到在等了 不用擔心誤點“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- 锦绣西餐厅
- Maturasískur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Aðstaða á Wuhan Jin Jiang International HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.2
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Útsýni
- Borgarútsýni
- Vatnaútsýni
- Útsýni
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Stofa
- Sófi
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börn
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Bílaleiga
- Lyfta
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
- Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
Vellíðan
- Einkaþjálfari
- Líkamsræktartímar
- Jógatímar
Þjónusta í boði á:
- enska
- kínverska
HúsreglurWuhan Jin Jiang International Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir þurfa að framvísa viðurkenndu og gildu persónuskilríki eða vegabréfi við innritun.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Wuhan Jin Jiang International Hotel
-
Innritun á Wuhan Jin Jiang International Hotel er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Wuhan Jin Jiang International Hotel er 1,5 km frá miðbænum í Wuhan. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Verðin á Wuhan Jin Jiang International Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Wuhan Jin Jiang International Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Einkaþjálfari
- Líkamsræktartímar
- Jógatímar
-
Á Wuhan Jin Jiang International Hotel er 1 veitingastaður:
- 锦绣西餐厅
-
Meðal herbergjavalkosta á Wuhan Jin Jiang International Hotel eru:
- Hjónaherbergi
- Tveggja manna herbergi