Progress Hotel
Du Progress 9, Sint-Joost-ten-Node, 1210 Brussel, Belgía – Frábær staðsetning – sýna kort – Næstu lestar og neðanjarðarlestarstöðvar
Progress Hotel
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Progress Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Progress Hotel er staðsett í 100 metra fjarlægð frá Place Rogier og Rogier-neðanjarðarlestarstöðinni og í innan við 100 metra fjarlægð frá Gare de Bruxelles-Nord-lestarstöðinni. Boðið er upp á heilsuræktarstöð á staðnum og nútímaleg lúxusgistirými með flatskjásjónvarpi. Nútímaleg herbergin eru með LCD-gervihnattasjónvarpi með 40 rásum, mjúkan baðslopp og örbylgjuofn. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á hótelinu. Hotel Progress býður upp á morgunverð í amerískum stíl á morgnana. Gestir geta tekið því rólega í vínveitingasalnum eða í innri húsgarðinum en þar eru nuddstólar og gömul ólífutré. Almenningssvæði hótelsins eru nýtt sem sýningarrými fyrir listaverk. Gestum stendur lúxusbifreið til boða til þess að fara í alla leiðangra um borgina, hvort sem um er að ræða ferðir á flugvöllinn eða lestarstöðvarnar eða útsýnisferðir að eigin ósk. Grand-Place de Bruxelles og borgarsafn Brussel eru í 15 mínútna göngufjarlægð. Teknimyndasafnið Centre belge de la bande dessinée er í 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Rogier-neðanjarðarlestarstöðin er staðsett nærri hótelinu en þaðan er boðið upp á hraða tengingu umhverfis Brussel, Schuman-hverfið og Evrópuhverfið.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Bar
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- AshrafBretland„Very close to main shopping street. Staff very helpful and friendly. Extras were provided on request. Would come back.“
- AmalBretland„Good location, rooms decent (for one person), clean and quiet.“
- NatashaBretland„Great location. Shopping area, restaurants, station, bus all very close by. Helpful staff. The outside of hotel doesn’t do it justice. It’s a nice hotel.“
- AyomideNígería„The location was very central with lots of restaurants nearby. Breakfast was decent. The room was quite spacious. Overall, for the money paid, it was a good deal.“
- HuiminÍrland„Nice location, staff really friendly. Normally room.“
- JJohnBretland„Spacious comfortable rooms. Sound proof room was excellent for sleeping in.“
- LyndonSuður-Afríka„Comfortable stay & very accommodating staff. Good security in terms of access control. Conveniently located at the metro stop & 10-minutes’ walk from the North Station (Flix etc.)“
- Zoli59Ungverjaland„Good breakfast, clean room. Limited noise from the street. Good location in the little Manhatten, close to city center.“
- Emer_cFrakkland„Convenient location right near Noord station and with a metro stop right in front, and a huge basic fit a 2 min walk away (hotel also has a limited gym). Clean good sized room, nice staff and v comfy bed.“
- BrunoÍrland„The location is perfect - central, but in a safe area“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Progress Hotel
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Bar
- Morgunverður
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Setusvæði
- Skrifborð
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Greiðslurásir
- Bar
- Minibar
- Shuttle serviceAukagjald
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Reyklaust
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- enska
- spænska
- franska
- hollenska
HúsreglurProgress Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að aðrir skilmálar eiga við bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Progress Hotel
-
Progress Hotel er 1,2 km frá miðbænum í Brussel. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Meðal herbergjavalkosta á Progress Hotel eru:
- Einstaklingsherbergi
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
- Íbúð
-
Progress Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Líkamsræktarstöð
-
Verðin á Progress Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Innritun á Progress Hotel er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.