Atlas Hotel Brussels
Atlas Hotel Brussels
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Atlas Hotel Brussels. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Atlas Hotel er í 650 metra fjarlægð frá miðlæga Grand Place og er staðsett á rólegum stað á líflega Dansaert-svæðinu en þar eru fjölmargir veitingastaðir, barir og boutique-verslanir. Gestir eru í 5 mínútna göngufjarlægð frá Saint Géry-torgi en þar eru alls konar veitingastaðir og líflegt næturlíf. Öll herbergin eru með heimsþema, þar sem hver heimsálfa fær sína eign hæð og hvert herbergi er með einstökum borgarstíl. Hvert herbergi er búið háðgæða Auping-rúmum með spring-dýnu, te-/kaffiaðstöðu, minibar og ofnæmisprófuðum koddum og sængum. Boðið er upp á daglegt morgunverðarhlaðborð í bjarta morgunverðarsalnum. Morgunverðarsalurinn er með múrsteinavegg frá 13. öld, einum af þeim fyrsta sem byggður var í Brussel. Atlas Hotel Brussels er með sólarhringsmóttöku og starfsfólkið getur veitt ábendingar um matsölustaði. Gestir sem ekki eru með fartölvu meðferðis geta notað nettengdu tölvuna í móttökunni, sér að kostnaðarlausu. Hótelið er í 2 mínútna göngufjarlægð frá stóra göngusvæðinu í Brussel, einu stærsta í Evrópu og er nálægt nokkrum vinsælum kennileitum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og þingið er í innan við 10 mínútna fjarlægð frá Sainte Catherine-neðanjarðarlestarstöðinni, sem er í 5 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Kauphöllin í Brussel er í 350 metra fjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- JosephFrakkland„Great location, close to food and Metro. Staff were friendly and helpful. Comfortable bed in spacious rooms.“
- JeffBretland„Room was what I expected for a hotel of that standard Location was within easy walking distance of the main areas Standard continental style breakfast“
- FionaBretland„It was absolutely delightful. My daughter’s room had a tired looking bath, and ours was slightly old. But in all honesty the price, the fact it was so clean, great location and friendly staff mean that we would love to visit again. Thank you“
- SaskiaBretland„Really great location, easy check in and friendly staff. Breakfast was good and the room was spacious and clean. Perfect for our 2 night stay“
- JoyceMalta„Location is excellent. One can walk to main attractions. Room was very clean and spacious. Had tea/coffee facilities in room. Breakfast was good.“
- KatarinaKróatía„Location is excellent. In the city centre next to diiferent attractions including Grand Plaza. Yet, it is quiet.“
- JosetteMalta„Very centrally located ,clean and very helpful staff.“
- AlexandraBretland„Rooms were nice and clean, breakfast buffet had a good range - boiled eggs, cheese, muesli, yoghurt, fruit and pastries. Staff were all excellent. Location is very central“
- RubenPortúgal„Staff were very amicable and eager to help. Location was right near one of the largest Christmas markets in town, which was a big plus. It was within walking distance of the Grand Place and other city centre attractions. It was a bit pricey but...“
- DebraBretland„Great location, friendly staff and great value for money.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Atlas Hotel Brussels
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Útsýni
- Útsýni
Eldhús
- Hreinsivörur
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er € 24 á dag.
- Bílageymsla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Viðskiptamiðstöð
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Öryggishólf
Almennt
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Lyfta
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Loftkæling
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
- hollenska
HúsreglurAtlas Hotel Brussels tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn eldri en 1 árs eru velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Hótelið vill upplýsa gesti um að ef ekki er um skólafrí að ræða, er gestum boðið upp á ókeypis drykki frá mánudögum til fimmtudaga frá kl. 18:00. Þetta daglega tilboð gildir á meðan birgðir endast.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Leyfisnúmer: 300002-409
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Atlas Hotel Brussels
-
Meðal herbergjavalkosta á Atlas Hotel Brussels eru:
- Hjónaherbergi
- Tveggja manna herbergi
- Einstaklingsherbergi
-
Verðin á Atlas Hotel Brussels geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Atlas Hotel Brussels býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
-
Atlas Hotel Brussels er 600 m frá miðbænum í Brussel. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Innritun á Atlas Hotel Brussels er frá kl. 13:00 og útritun er til kl. 11:30.
-
Gestir á Atlas Hotel Brussels geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.1).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Léttur
- Hlaðborð