Beint í aðalefni
Ertu að leita að farfuglaheimili?
Hagsýnir ferðalangar vita að það er engin betri leið til að fá sem mest út úr ferðinni en að dvelja á farfuglaheimili: þú getur sparað peninginn fyrir könnunarleiðangurinn yfir daginn og skipst á sögum við aðra bakpokaferðalanga í sameiginlega eldhúsinu eða barnum á kvöldin. Herbergi í svefnsalastíl og sameiginleg baðherbergi eru vaninn á farfuglaheimilum en sérherbergi eru líka í boði fyrir þá sem eru fúsir til að greiða aðeins meira.

Farfuglaheimili sem gestir eru hrifnir af á Akureyri

  • Meðalverð á nótt: 12.509 kr.
    Fær einkunnina 8.7
    8.7
    Fær frábæra einkunn
    Frábært
     · 1.834 umsagnir
    Akureyri hostel kom mér á óvart með það hversu hreinlegt og fallegt það er þarna. Hostel finnst mér oft vera “last resort” þegar maður á ekki fyrir hótel herbergi en Akureyri hostel gefur af sér sömu tilfinningu og maður finnur þegar maður gistir á fínu hóteli
    E
    Eva
    Ein(n) á ferð
  • Meðalverð á nótt: 12.509 kr.
    Fær einkunnina 8.7
    8.7
    Fær frábæra einkunn
    Frábært
     · 1.834 umsagnir
    Herbergið var snyrtilegt og öll aðstaðan var til fyrirmyndar. Gott wifi samband á hostelinu. Eldhúsið var fínt og gott skipulag á hlutunum, auðvelt að finna út úr hlutunum þó að starfsfólkið hafi ekki verið sjáanlegt þegar ég var þarna.
    Soffía
    Fjölskylda með ung börn
  • Meðalverð á nótt: 12.509 kr.
    Fær einkunnina 8.7
    8.7
    Fær frábæra einkunn
    Frábært
     · 1.834 umsagnir
    Mjög gott hostel sem minnir á gott hótel.
    Ö
    Örn
    Ungt par

Leitaðu, veldu gististað og skipuleggðu alla ferðina