Dalahótel er staðsett á Laugum og er með verönd, bar og ókeypis WiFi hvarvetna á gististaðnum. Gististaðurinn býður upp á alhliða móttökuþjónustu og barnaleikvöll.
Jóhanna
Danmörk
Morgunmaturinn var frábær
Kvöldmatur var ekki í boði kvöldið sem við komum en þar sem við vorum svöng var ekkert mál að redda þessum líka flottu hamborgurum fyrir okkur
Allt upp á 10
Guesthouse Nýp er staðsett í Nýp og býður upp á gistirými með setusvæði. Þessi gististaður er staðsettur við ströndina og býður upp á aðgang að verönd, ókeypis einkabílastæði og ókeypis WiFi.
Þóra
Ísland
Þetta er einstaklega fallegt umhverfi og notalegur staður með góðum anda.
Vorum að koma frá Danmörku og á leið vestur á Ísafjörð...
Vorum að koma frá Danmörku og á leið vestur á Ísafjörð vantaði stað til að gista á og völdum þennan. Sáum ekki eftir því, hreint, fallegt og frábært starfsfólk sem vildi allt fyrir okkur gera .við vorum fjögur að ferðast 2 fullorðnir og 2 unglingar, morgun maturinn var mjög góður.
Sverrir Rafnsson
Ísland
Leitaðu, veldu gististað og skipuleggðu alla ferðina
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.