Henrietta House Hotel er raðhús frá Georgstímabilinu sem er staðsett í hjarta Bath og á rætur að rekja til 1780. Það er í 10 mínútna göngufjarlægð frá Bath Spa-lestarstöðinni.
The Abbey Hotel Bath is a Marriott Tribute Portfolio Hotel. These are Independent Hotels with unique local character and vibrant social scenes.
Anna Margrét
Ísland
Staðsetningin var æði, ótrúlega miðsvæðis og stutt í allt.
Urðum ekki varar við neitt skrall eða læti á kvöldin og sváfum vel.
Starfsfólkið var yndislegt og ótrúlega hjálplegt.
Munum ekki hika við að gista aftur ef við förum aftur til Bath.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.