Heils dags ferð um gullna hringinn

Dagsferð um náttúruundur einnar vinsælustu ferðamannaleiðar landsins

4,6

Frábært
249 umsagnir
Þetta kunnu gestir best að meta
Ókeypis afpöntun í boði
Lengd: 8 klst.

Í þessari dagsferð er farið um fallegar slóðir gullna hringsins, en svæðið er þekkt fyrir náttúrulegt landslag og fjölda áhugaverðra staða.

Á leiðinni verður stoppað við Geysi í Haukadal og Gullfoss þar sem sjón (og heyrn) eru sögu ríkari. Einnig verður komið við í Þingvallaþjóðgarði. Þingvellir, þar sem norður-amerísku og evrópsku jarðskorpuflekarnir mætast, voru eins og nafnið gefur til kynna þingstaður Íslendinga á fyrstu árum Íslandsbyggðar, og er svæðið á heimsminjaskrá UNESCO.

Aðrir áhugaverðir áfangastaðir ferðarinnar eru m.a. gígvatnið Kerið og fossinn Faxi.

Kostir við staðinn

  • Tækifæri til að heimsækja nokkur frægustu náttúrukennileiti Íslands
  • Tími til að taka myndir af goshverum, jarðvarmasvæðum og ýmsum fossum
  • Heimsókn á Þingvelli og að Kerinu

Þetta er innifalið

  • Leiðsögn
  • Samgöngur með WiFi um borð

Þetta er ekki innifalið

    Þetta er ekki innifalið
    • Matur og drykkir

    Aukaupplýsingar

    Vinsamlegast taktu miðann þinn með þér á afþreyingarstaðinn.

    Athugaðu að umsjónaraðili afþreyingarinnar gæti aflýst henni af ófyrirsjáanlegum ástæðum.

    Þú þarft að vera 18 ára eða eldri til að bóka eða vera í fylgd með fullorðnum.

    Rekið af Bustravel Iceland

    Staðsetning

    Mætingarstaður
    Bus Stop #12 (opposite Storm Hotel), Þórunnartún 6, Reykjavik, 105
    Fararstjórinn hittir þig á stoppistöð 12 – Höfðatorg, beint á móti Storm Hotel. Gestir þurfa að vera komnir á mætingarstaðinn 30 mínútum áður en ferðin hefst.

    Notendaeinkunnir

    4,6Frábært(249 umsagnir)
    Góð upplifun
    4.7
    Aðstaða
    4.6
    Gæði þjónustu
    4.7
    Auðvelt aðgengi
    4.6

    Þetta kunnu gestir best að meta

    Algengar spurningar





    Segðu okkur hvernig okkur gengur og hvað við gætum gert betur

    Miðar og verð